Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alexandra Rós varð hlutskörpust

01.12.2010 12:48
Alexandra Rós varð hlutskörpust

Í tengslum við Comeníusarverkefnið Sköpunarkrafturinn - listin að lesa, var haldin samkeppni um myndtákn (logo) fyrir verkefnið. Hópur í 6. bekk tók að sér að koma með tillögur um merkið og fengu síðan allir nemendur skólans sem vildu að kjósa um bestu tillöguna. Myndtáknin voru hengd á ganginn fyrir fram bókasafnið og fengu nemendur þrjá daga til að velja.

Tillaga Alexandru Rós varð hlutskörpust og hlaut hún viðurkenningarskjal og bók eftir Þórarinn Eldjárn að launum fyrir framlagið.

Myndtáknið verður notað sem tákn fyrir þetta verkefni, en hægt er að lesa um það hér á heimasíðu skólans

 

Til baka

Alexandra Rós varð hlutskörpust

01.12.2010
Alexandra Rós varð hlutskörpust

Í tengslum við Comeníusarverkefnið Sköpunarkrafturinn - listin að lesa, var haldin samkeppni um myndtákn (logo) fyrir verkefnið. Hópur í 6. bekk tók að sér að koma með tillögur um merkið og fengu síðan allir nemendur skólans sem vildu að kjósa um bestu tillöguna. Myndtáknin voru hengd á ganginn fyrir fram bókasafnið og fengu nemendur þrjá daga til að velja.

Tillaga Alexandru Rós varð hlutskörpust og hlaut hún viðurkenningarskjal og bók eftir Þórarinn Eldjárn að launum fyrir framlagið.

Myndtáknið verður notað sem tákn fyrir þetta verkefni, en hægt er að lesa um það hér á heimasíðu skólans

 

Til baka
English
Hafðu samband