Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla

23.11.2009
Útikennsla

Fyrir nokkru var útikennsluvika í skólanum og kenndu kennarar nemendum sínum  nokkrum sinnum úti þá vikuna. Meðal annars fóru hópar úr heimilsfræði og hönnun og smíði út og náðu sér í efnivið í garði einum í Garðabæ til að vinna úr ýmis verkefni og einnig notuðu þeir útieldunaraðstöðuna í Vigdísarlundi til að elda matinn.  Myndir frá útivistinni er hægt að sjá í myndasafni skólans (smella á hvern árgang) en hér er hægt að skoða myndir frá heimilisfræði og hönnun og smíði.

Til baka
English
Hafðu samband