Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.05.2009

Flataskólaleikar

Flataskólaleikar
Flataskólaleikarnir fóru vel fram. Við vorum heppin að það hélst þurrt á meðan og við stóðum af okkur vindinn sem var talsverður. En myndirnar tala sínu máli og hægt er að skoða þær hér.
Nánar
12.05.2009

Menningarferð - 4 bekkur

Menningarferð - 4 bekkur
Fjórði bekkur fór í menningarferð til Reykjavíkur í tveimur hópum mánudaginn 11. maí. Fyrst heimsóttum við Þjóðmenningarhúsið og sáum hina frábæru sýningu „Að spyrja náttúruna“ sem endurspeglar
Nánar
11.05.2009

Flataskólaleikar

Flataskólaleikar
Þriðjudaginn 12. maí verða hinir árlegu Flataskólaleikar. Þá er er stundaskráin brotin upp og nemendum er skipt í aldursblandaða hópa.
Nánar
11.05.2009

Gisting og maraþonlestur

Gisting og maraþonlestur
Í vetur hafa 7. bekkirnir gist eina nótt með bekkjarkennara sínum og bókasafnsfræðingnum á skólasafninu. Nemendur mættu eftir kvöldmat á skólasafnið og höfðu meðferðis svefnpoka, dýnur og annað sem nauðsynlegt er að hafa þegar gist er að heiman.
Nánar
08.05.2009

Hafið - 2 bekkur

Hafið - 2 bekkur
Í vetur hafa nemendur í 2. bekk verið að vinna verkefni um hafið. Þeir fóru í vettvangsferð niður í fjöru og skoðuðu þar skeljar, kuðunga, þang og ýmislegt fleira áhugavert. Nemendur völdu sér eitt dýr sem lifir í hafinu eða fjörunni til þess að...
Nánar
08.05.2009

Atburðadagatal

Atburðadagatal
Við viljum vekja athygli á atburðadagatali Flataskóla sem er hérna hægra megin á vefsíðunni. Þar sem nú fer í hönd annasöm vordagskrá vegna afmælis skólans og ýmissa árlegra viðburða á vorönn hvetjum við ykkur til að skoða dagatalið
Nánar
07.05.2009

Upptaka geisladisks

Upptaka geisladisks
Mánudaginn 4. maí var tekinn upp árlegur geisladiskur Kórskóla Flataskóla. Þetta er í fjórða sinn sem að samvinna af þessum meiði er á milli Flataskóla og Garðaskóla.
Nánar
06.05.2009

Lionskonur hjá 5. bekk

Lionskonur hjá 5. bekk
Hin árlega heimsókn Lionskvenna var í morgun en þær heimsóttu að venju 5. bekk. Þær komu með góðan gest með sér til að kynna fyrir nemendum og var það hún Ragnheiður Ragnarsdóttir sunddrottingin okkar.
Nánar
05.05.2009

Árshátíð 7. bekkur

Árshátíð 7. bekkur
Það voru prúðbúnir 7. bekkingar sem mættu á árshátíðina sína fimmtudaginn 30. apríl. Það má segja að dagurinn hafi byrjað þegar nemendur í 7. bekk öttu kappi við starfsmenn skólans þar sem keppt var í fótbolta, körfubolta
Nánar
04.05.2009

SMT - 100 miða leikurinn

SMT - 100 miða leikurinn
Dagana 4. – 15. maí er í gangi svokallaður 100 miða leikur meðal starfsmanna og nemenda í Flataskóla. Leikurinn gengur út á það að tveir starfsmenn á dag fá hvor um sig fimm sérstaka hrósmiða sem þeir eiga að gefa 10 nemendum sem þeir telja að...
Nánar
English
Hafðu samband