20.10.2010
Tónleikar og gestgjafar
Sinfóníuhljómsveit Íslands býður okkur á tónleka á morgun fimmtudag í Háskólabíó
Nánar18.10.2010
Skólahlaup UMSK 2010
Skólahlaup UMSK 2010 fór fram á Kópavogsvelli föstudaginn 15. október. Flataskóli, einn skóla úr Garðabæ, tók þátt í hlaupinu og stóðu nemendur skólans sig framúrskarandi vel. 550 nemendur voru
Nánar15.10.2010
Reykjavíkurferð 1. bekkja
Fyrsti bekkur fór í heimsókn til Reykjavíkur með strætó í dag til að „sækja „ r-ið. En þetta er í tengslum við lestrarkennsluna en þau voru að læra um bókstafinn "R" í vikunni. Ýmis kennileiti í Reykjavík voru skoðuð, m.a.
Nánar15.10.2010
7. bekkir út um borg og bý
Sjöundu bekkir hafa verið að fara í ferðir á vegum skólans að undanförnu. 7. HSG og 7. AÞ fóru í Tilraunalandið við Norræna húsið í september. Mikið var um skemmtileg tilraunatæki sem voru tæki bæði úti og inni við og nutu krakkarnir sín
Nánar13.10.2010
Lestrarátak hjá 5. bekk
Lestrarátaki hjá 5. bekk er nú lokið en það stóð yfir í eina viku. Nemendur settu sér markmið strax í byrjun um hversu mikið þeir ætluðu að lesa. Allir náðu þessu markmiði sínu sem er mjög jákvætt og sumir lásu mun meira en þeir höfðu reiknað með...
Nánar12.10.2010
Lestrarátak
Krakkarnir stóðu sig frábærlega í lestrarátakinu sem lauk núna á föstudaginn
Nánar11.10.2010
5. bekkur á Þjóðminjasafninu
Bekkurinn fór í heimsókn á Þjóðminjasafn Íslands í vikunni. Þar fetuðum nemendur í fótspor landnámsmanna. Ferðin gekk vel skoðaðar voru fornminjar frá landnámsöld og nemendur klæddust búningum landnámsmanna og kvenna og þeim
Nánar11.10.2010
Skipulags- og foreldradagur
Mánudaginn 18. október verður skipulagsdagur kennara og þriðjudaginn 19. október eru nemenda- og foreldraviðtöl í skólanum. Þar af leiðandi fellur hefðbundið skólastarf niður þessa daga.
Nánar11.10.2010
6. bekkur - Vífilsstaðavatn
Nemendur í sjötta bekk hafa verið að vinna verkefni um Vífilsstaðavatn og verið mjög áhugasamir við vinnuna. Hópurinn hjólaði tvisvar sinnum að vatninu, skoðaði náttúruna og veiddi urriða. Í framhaldinu var öllum hópnum
Nánar08.10.2010
Lestrarátak hjá 4. bekk
Lestrarátaki í 4. bekk er nú lokið en það stóð yfir í eina viku. Útbúnir voru lestrarveggur4KÞ og lestrarveggur4AG á Netinu til að halda utan um hvaða bækur nemendur lásu. Þeir skrifuðu stutta umsögn um hverja
Nánar07.10.2010
7. bekkur með diskótek
Síðast liðinn fimmtudag hélt 7.bekkur sitt árlega haust diskótek. Diskóið var frá kl.18:00-20:00. Við fengum plötusnúða frá Garðalundi til að
Nánar