Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.11.2010

Verðlaun fyrir samskiptaverkefni

Verðlaun fyrir samskiptaverkefni
Flataskóli hlaut gæðaviðurkenningu frá Landskrifstofu menntaáætlunar ESB í ráðhúsinu í gærdag fyrir verkefnið „Lesum, skrifum og tölum saman“. Þetta voru verðlaun í flokki grunnskóla í landskeppni eTwinning 2009 – 2010.
Nánar
25.11.2010

Flýgur fiskisagan

Flýgur fiskisagan
Undanfarnar vikur hafa 4. bekkir verið að vinna með þema tengt bókinni "Flýgur fiskisagan" eftir Ingólf Steinsson í samvinnu við Ingibjörgu á bókasafninu og Kolbrúnu kennsluráðgjafa. Hópurinn heimsótti Náttúrfræðistofu Kópavogs, Sjóminjasafnið
Nánar
24.11.2010

Nú eru æfingar fyrir helgileikinn byrjaðar
Nánar
19.11.2010

Heim frá Reykjum

Heim frá Reykjum
Nemendur í 7. bekk lögðu af stað frá Reykjum kl. 12:00 og eru væntanlegir í Flataskóla upp úr kl. 14:30. Þeir hafa dvalið í sveitinni síðan á mánudag
Nánar
18.11.2010

Reykir

Fallegur dagur í Hrútafirðinum tók á móti okkur í morgun þegar við fórum í morgunmat:)))))
Nánar
18.11.2010

Nánar
17.11.2010

Reykir dagur 3

Þá er dagur 3 runninn upp á Reykjum:))))))
Nánar
17.11.2010

Dagur íslenkrar tungu

Dagur íslenkrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í gær víða um land til að minnast skáldsins okkar góða Jónasar Hallgrímssonar og var dagurinn sérstaklega hátíðlegur hér í Flataskóla þar sem skólanum var einnig afhentur Grænfáninn aftur til tveggja ára...
Nánar
16.11.2010

Rithöfundaheimsókn

Rithöfundaheimsókn
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn á skólasafnið þriðjudaginn 9. nóvember. Hann las upp úr nýútkominni bók sinni „Ertu Guð afi“ fyrir nemendur í 4. og 6. bekk. Bókin fékk nýverið Íslensku barnabókaverðlaunin
Nánar
16.11.2010

Reykir dagur 2

Af okkur héðan í Hrútafirðinum er allt fínt að frétta og allir komu vel undan nóttinni:)))) Gærkvöldið var mjög skemmtilegt og gekk vel:)))
Nánar
15.11.2010

Reykir

Veðrið er dásamlegt, sól og snjór yfir öllu, um -5 gráður hjá okkur. Ferðin gekk mjög vel, sungið og trallað alla leið.
Nánar
15.11.2010

Jónas og náttúran

Jónas og náttúran
Á Degi íslenskrar tungu, þriðjudaginn 16. nóvember kl. 10:30 stendur Flataskóli fyrir hátíðardagskrá í Vigdísarlundi, útikennslustofu skólans
Nánar
English
Hafðu samband