Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.10.2010

Myndskot af Evrópu

Myndskot af Evrópu
Nú er aftur að fara í gang verkefnið "Myndskot af Evrópu" (A Snapshot of Europe) sem er evrópst samvinnuverkefni. En skólaárið 2009-2010 tóku um 30 skólar frá jafnmörgum löndum þátt í þessu verkefni á vegum eTwinning
Nánar
06.10.2010

Galileósjónaukinn

Galileósjónaukinn
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness, Stjörnufræðivefurinn og landsnefnd um ár stjörnufræðinnar 2009 færðu Flataskóla tvo stjörnusjónauka að gjöf þriðjudaginn 5. október. Sjónaukarnir ganga undir heitinu Galileósjónaukarnir og
Nánar
01.10.2010

Haustmyndir 4. bekk

Haustmyndir 4. bekk
Fjórði bekkur er að vinna með haustið í náttúrufræðitímunum sínum. Haustið er ein af árstíðunum fjórum. Verið er að vekja athygli á því að á haustin styttir dag mjög hratt og í kjölfarið kólnar og gróður breytir um lit. Innblástur
Nánar
30.09.2010

Fleiri viðurkenningar

Fleiri viðurkenningar
Flataskóli hefur fengið tvær viðurkenningar í viðbót vegna samskiptaverkefna sem unnin voru á síðasta skólaári en það eru verkefnin Books make friends - friends make books" sem Ragna Gunnarsdóttir stýrir og verkefnið "Vængjaðir vinir
Nánar
30.09.2010

4. bekkur í heimilisfræði

4. bekkur í heimilisfræði
Nemendur í heimilisfræðihópnum í 4. bekk á haustönn voru að vinna með ávexti í tímanum. Þau voru afar áhugasöm
Nánar
30.09.2010

Lestrarátak

Við ætlum að byrja lestrarátakið núna á föstudaginn (1. okt) og enda það viku seinna þ.e. föstudaginn 8. okt.
Nánar
27.09.2010

4. bekkur í vettvangsferð

4. bekkur í vettvangsferð
Mánudaginn 27. september fór 4. bekkur í heimsókn með strætó í Safnahús Kópavogs þar sem Náttúrufræðistofa og bókasafn Kópavogs eru til húsa. Tilefnið var
Nánar
24.09.2010

Viðurkenningar frá eTwinning

Viðurkenningar frá eTwinning
Í dag fengu þrjú eTwinning verkefni skólans National Quality viðurkenningar. Þetta voru verkefnin Schoolovision 2010, Let's
Nánar
23.09.2010

Útikennsla í 1. bekk

Útikennsla í 1. bekk
Í útikennslu í 1. bekk er verið að vinna verkefni sem heitir „Hauststígur“ en þar hafa kennararnir útbúið hringekju með átta verkefnum sem tengjast hlutbundinni vinnu í stærðfræði. Þar er unnið með
Nánar
23.09.2010

Lestrarátak

Lestrarátak í 5. bekk hefst mánudaginn 4. okt. og stendur til 11. okt.
Nánar
13.09.2010

Hausthátíð foreldrafélagsins

Hausthátíð foreldrafélagsins
Hausthátíð foreldrafélagsins var haldin laugardaginn 11. september kl. 11:00-13:00 á skólalóð og inni í Flataskóla. Hátíðin fór vel fram og var aðsókn góð þrátt fyrir úrhellisrigningu í byrjun. Margt skemmtilegt var í boði fyrir börnin
Nánar
09.09.2010

Haustkynningarfundur

Miðvikudaginn 8. sept var haustkynningarfyndur fyrir 5. bekk.
Nánar
English
Hafðu samband