Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

11.11.2010

Vinningshafar í 100 miða leiknum

Vinningshafar í 100 miða leiknum
Nú er 100 miða leiknum lokið og var vinningsröðin í þetta skipti röð 71-80. Eftirtaldir nemendur voru svo heppnir að eiga miða á þeirri röð: Magnús 1. HG, Júlía Ösp 6. HL, Gabriela Ósk 2. RG, María Lísa
Nánar
11.11.2010

Miklar annir

Það eru miklar annir hjá okkur í 5. bekk.
Nánar
08.11.2010

Stærðfræðihringekja í 1. bekk

Stærðfræðihringekja í 1. bekk
Nemendur í fyrsta bekk vinna í stærðfræðihringekju þessa dagana. Stöðvarnar eru fimm talsins og byggjast á talnavinnu með
Nánar
03.11.2010

Erlendir gestir í Flataskóla

Erlendir gestir í Flataskóla
Formlegri heimsókn samstarfsfélaga í COMENIUSAR-verkefninu Vængjuðum vinum í Flataskóla er lokið. Gestirnir komu frá tveimur skólum í Bretlandi, skóla á Gran Canaria og leikskólanum Bakka í Grafarvogi. Gestirnir dvöldu á
Nánar
02.11.2010

Bangsavika á skólasafninu

Bangsavika á skólasafninu
Mikið fjör hefur verið á skólasafninu undanfarna daga en þar hefur bangsavika verið haldin hátíðleg. Alþjólegi bangsadagurinn er 27. október og þessa viku koma yngstu nemendur skólans með bangsa að heiman í bókasafnstímann
Nánar
01.11.2010

Myndir í 4. bekk

Myndir í 4. bekk
Það hefur mikið verið að gerast hjá 4. bekk síðasta mánuð og margar skemmtilegar myndir verið teknar við þau tækifæri. Fulltrúar foreldarfélagsins í 4. bekk héldu hrekkjavöku fyrir árganginn, bekkurinn fór bæði í heimsókn í Víkina, sjóminjasafnið
Nánar
28.10.2010

Nordplusverkefni

Nordplusverkefni
Þrír kennarar og kennsluráðgjafi Flataskóla hafa verið í vinnu í Danmörku vegna samskiptaverkefnisins „The Rainbow of Folkelore“ sem er styrkt af Nordplus. Fjögur lönd vinna saman að því að kynnast menningu landanna en það eru ásamt...
Nánar
27.10.2010

Comeníusarverkefnið

Nemendur 5. bekkjar voru gestgjafar
Nánar
26.10.2010

100 miða leikur

100 miða leikur
Dagana 25. október til 5. nóvember er í gangi meðal starfsmanna og nemenda í Flataskóla svokallaður 100 miða leikur. Leikurinn gengur út á það að tveir starfsmenn á dag fá hvor um sig fimm sérstaka hrósmiða sem þeir eiga að gefa 10 nemendum sem þeir...
Nánar
26.10.2010

Verkefni og vikuáætælun

Inn á heimasíðu 7.bekkja er að finna verkefni og vikuáætlanir.
Nánar
22.10.2010

Víkin sjóminjasafn Reykjavíkur

Víkin sjóminjasafn Reykjavíkur
Fjórði bekkur fór í vettvangsferð til Reykjavíkur með strætó út á Granda föstudaginn 22. okt. til að skoða Víkina sjóminjasafn Reykjavíkur. Markmið ferðarinnar var að sækja enn
Nánar
22.10.2010

4. og 5. bekkir á óperu

4. og 5. bekkir á óperu
Fimmtudaginn 21. október fóru nemendur 4. og 5. bekkja á óperuna Töfraflautuna eftir Mozart í boði Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Ungir söngnemendur voru í aðalhlutverkum og
Nánar
English
Hafðu samband