Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera í umsjón 5 ára

25.03.2014 11:06
Morgunsamvera í umsjón 5 ára

Í morgun sáu 5 ára nemendur um morgunsamveruna. Þeir sögðu brandara, dönsuðu samba og sýndu hópdans. Einnig voru nokkrir með töfrabrögð og fengu aðstoð úr salnum til að gera þau með sér. Þá sungu þeir skemmtileg lög sem þeir höfðu æft undir stjórn Þóru og Dóru sem sjá um þennan hóp í skólanum. Nokkrir nemendur kynntu skemmtiatriðin í hljóðnema og eru þarna á ferðinni flottir og frambærilegir krakkar sem við erum stolt af að hafa í skólanum okkar.

Myndir er hægt að skoða í myndasafni skólans.

Þetta stutta myndband hér fyrir neðan gefur innsýn í stemninguna í morgun í hátíðarsalnum.

Til baka

Morgunsamvera í umsjón 5 ára

25.03.2014
Morgunsamvera í umsjón 5 ára

Í morgun sáu 5 ára nemendur um morgunsamveruna. Þeir sögðu brandara, dönsuðu samba og sýndu hópdans. Einnig voru nokkrir með töfrabrögð og fengu aðstoð úr salnum til að gera þau með sér. Þá sungu þeir skemmtileg lög sem þeir höfðu æft undir stjórn Þóru og Dóru sem sjá um þennan hóp í skólanum. Nokkrir nemendur kynntu skemmtiatriðin í hljóðnema og eru þarna á ferðinni flottir og frambærilegir krakkar sem við erum stolt af að hafa í skólanum okkar.

Myndir er hægt að skoða í myndasafni skólans.

Þetta stutta myndband hér fyrir neðan gefur innsýn í stemninguna í morgun í hátíðarsalnum.

Til baka
English
Hafðu samband