26.09.2023
Haustkynningar nýafstaðnar
Núna eftir miðjan september hafa verið haustkynningar fyrir foreldra nemenda í skólanum. Í mörgum árgöngum komu nemendur með einhverjum hætti að kynningunum. Kynningarnar voru allar haldnar í kennslustofum og töluverð vinna lögð í undirbúning...
Nánar22.09.2023
Starfsdagur 25.09.
Við minnum á að það er starfsdagur í Flataskóla 25.09. Það þýðir að nemendur eru í fríi þann dag. Þeir nemendur sem hafa sérstaklega skráð sig í Krakkakot þennan dag geta verið þar.
Nánar12.09.2023
Skólareglur Flataskóla - veggspjöld
Skólareglur Flataskóla voru endurnýjaðar haustið 2022. Þær taka mið af Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og eru unnar af réttindaráði skólans og fleiri fulltrúum nemenda úr öllum árgöngum. Nú hafa þær verið settar upp á veggspjöld til að hengja í...
Nánar21.08.2023
Skólasetning fellur niður - Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 24.ágúst
Framkvæmdir ganga vel í skólanum og kennsla mun hefjast fimmtudaginn 24. ágúst eins og stefnt var að.
Okkur þykir þó leitt að tilkynna skólasetning verður ekki á miðvikudaginn eins og til stóð, þar sem klára þarf loka frágang og ljúka þrifum á...
Nánar14.08.2023
Skólasetning
Skólasetning Flataskóla verður miðvikudaginn 23. ágúst. Þar sem hátíðarsalur skólans er ekki tilbúinn taka umsjónarkennarar á móti nemendum í þeirra heimastofum fyrir utan að þriðji bekkur mætir á bókasafn skólans.
Nemendur mæta hér og á...
Nánar11.08.2023
Sumarfrístund
Sumarfrístund Flataskóla hefst á mánudaginn 14.08 kl. 08:30. Sumarfrístundin er fyrir börn sem eru að hefja sína skólagöngu. Opið er til 16:30.
Nánar12.06.2023
Sumarleyfi
Skrifstofa skólans verður lokuð frá 16. júní til 8. ágúst. Hægt er að senda fyrirspurnir á flataskoli@flataskoli.is frá 1. 08.
Skóli hefst að nýju 23. ágúst. Tímasetningar á skólasetningu árganga verða birtar í byrjun ágúst. Haft verður samband...
Nánar06.06.2023
Flataskólaleikar
Í dag voru haldnir Flataskólaleikar. Nemendum skólans var skipt í 4 hópa og hver hópur fór í gegnum 7 leikjastöðvar sem kennarar útbjuggu. Þrátt fyrir dumbung og smá vætu af og til gekk dagurinn vel. Í hádeginu grillaði starfsfólk skólans pylsur...
Nánar06.06.2023
Skólaslit 7.6.
Skólaslit verða sem hér segir:
o Kl. 8:30 - 1.-2. bekkur – í kennslustofum
o Kl. 9:30 – 3.-4. bekkur – í kennslustofum
o Kl. 10:30 - 5.-6. bekkur – í kennslustofum
o Kl. 12:00 - útskrift 7. bekkjar – í Garðaskóla
o Kl. 15:00 - útskrift 5 ára nemenda...
Nánar23.05.2023
Síðasta fréttabréf skólaársins
Nú er síðasta fréttabréf skólaársins komið hér á síðuna en þar má m.a. finna tímasetningar skólaslita, umsjónarkennara næsta skólaárs, umfjöllun um námsmat o.fl. Smellið hér til að opna fréttabréfið: https://www.smore.com/697jf
Nánar03.05.2023
Schoolovision 2023
Hér er framlag Flataskóla til Schoolovision í ár.
Ó geit, https://youtu.be/nXkhZLes0o8
Nánar02.05.2023
Fréttabréf maí 2023
Þá er maífréttabréf skólans komið á vefinn en þar er m.a. að finna umfjöllun um Flatóvisjón, upplýsingar um skráningu í frístund fyrir næsta skólaár, fræðslu um orkudrykki, skóladagatal næsta skólaárs o.fl. Smellið hér til að opna: ...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 174