24.08.2022
Akstur frístundabíls hefst 29. ágúst

Akstur frístundabílsins í Garðabæ hefst mánudaginn 29. ágúst nk. Til að börn geti nýtt sér frístundabílinn er nauðsynlegt að skrá þau í bílinn. Hvort sem barnið er í dvöl á frístundaheimili eða ekki þarf að skrá það í frístundabílinn í gegnum Völu...
Nánar16.08.2022
Skólasetning

Skólasetning Flataskóla verður þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans á eftirfarandi tímum:
Kl. 9:00 - 2.-4. bekkur
Kl. 10:00 - 5.-7. bekkur
Skólasetningin tekur um 40 mínútur og fara nemendur heim að henni lokinni.
Við biðjum...
Nánar10.08.2022
Fyrsta fréttabréf skólaársins

Nú er fyrsta fréttabréf skólaársins komið út en það inniheldur fyrst og fremst hagnýtar upplýsingar varðandi upphaf skólaársins. Smellið hér til að opna fréttabréfið
Nánar09.08.2022
Upplýsingar um skráningu í hádegismat

Garðabær hefur gert samning við fyrirtækið Matartímann sem sér um framleiðslu og framreiðslu á heitum mat fyrir nemendur í hádeginu. Matartíminn er í eigu Sölufélags garðyrkjumanna og sérhæfir sig í þjónustu við mötuneyti, með sérstakri áherslu á...
Nánar04.08.2022
Ársskýrsla Flataskóla 2021-2022

Ársskýrsla Flataskóla fyrir síðasta skólaár er nú komin út og er aðgengileg hér á heimasíðunni. Í ársskýrslum hvers skólaárs eru dregnir saman helstu þættir úr starfi vetrarins, þar er m.a. að finna annál skólaársins, skýrslur kennara, samantekt á...
Nánar24.06.2022
Skrifstofa skólans fer í sumarfrí og skólasetning haust 2022

Skrifstofa skólans verður lokuð á tímabilinu 27. júní til 1. ágúst. Ef þörf krefur er á því tímabili hægt að senda tölvupóst á flataskoli@flataskoli.is
Leikskóladeildin er opin í allt sumar.
Skólasetning grunnskóla fer fram 23. ágúst nánari...
Nánar01.06.2022
Skólaslit og útskrift vorið 2022

Skólaslit Flataskóla og útskriftir vorið 2022 verða miðvikudaginn 8. júní og einnig útskrift 5 ára nemenda og útskrfit 7. bekkjar.
Nemendur mæta á eftirfarandi tímum:
Kl. 8:30 - 1.-3. bekkur
Kl. 9:30 - 4.-6. bekkur
Kl. 12:00 - útskrift 7...
Nánar25.05.2022
Síðasta fréttabréf skólaársins

Síðasta fréttabréf skólans á þessu skólaári er nú komið út. Þar má finna upplýsingar um breytingu á skóladagatali næsta árs, tímasetningar skólaslita og fleira.
Nánar16.05.2022.jpg?proc=AlbumMyndir)
Menntastefna Garðabæjar 2022-2030
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Menntastefna Garðabæjar var samþykkt í bæjarstjórn þann 7. apríl sl. eftir mikla og góða vinnu fjölmargra hagsmunaaðila. Yfirskrift stefnunar er farsæld og framsækni. Skólasamfélagið í Garðabæ byggir á þeirri hugmyndafræði að farsæld sé grundvöllur...
Nánar09.05.2022
Schoolovision

Flataskóli tekur að venju þátt í samevrópsku verkefni sem ber nafnið Schoolovision. Það felur í sér að einn skóli frá hverju landi sendir framlag í söngvakeppni með "Eurovisionsniði" þar sem nemendur skólanna greiða atkvæði og fram fer lokahátíð þar...
Nánar02.05.2022
Fréttabréf maí 2022

Nú er komið nýtt fréttabréf frá skólanum hér á síðunni en þar má meðal annars fræðast um viðburði framundan, leiðsagnarnám, störf réttindaráðs, nýja menntastefnu Garðabæjar o.fl. Smellið hér til að opna fréttabréfið..
Nánar25.04.2022
Fyrirhuguðum skíðaferðum aflýst
Því miður er færið í Bláfjöllum orðið nokkuð blautt og þungt að skíða og mörg svæði ónothæf og því var tekin ákvörðun um að aflýsa skíðaferðum sem áttu að vera 26.27. og 29. apríl.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 170