Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.03.2010

Opið hús 9. mars

Opið hús 9. mars
Kynning á skólanum fer fram þriðjudaginn 9. mars n.k. í hátíðarsal kl. 8:10 og kl. 16:30 (sams konar kynning). Þar verður stutt kynning á skólastarfinu og boðið upp á skoðunarferð
Nánar
03.03.2010

Heimsókn í Norræna húsið

Heimsókn í Norræna húsið
Sjöttu bekkir fóru í síðustu viku í heimsókn í Norræna húsið í tengslum við verkefni sitt um Norðurlöndin sem þeir erum að vinna í samfélagsfræði. Þar fengum þeir að skoða húsið og kynnast starfsemi þess. Pía tók á móti þeim og
Nánar
02.03.2010

4. bekkur í heimsókn á Bakka

4. bekkur í heimsókn á Bakka
Mánudaginn 1. mars þáðu nemendur í 4. OS boð leikskólabarna á Bakka um leiðsögn og kennslu í heimafjöru Bakka. Fjaran er fjársjóður og dýralíf á landi og sjó er fjölbreytt og litríkt. Selurinn Snorri er á skólamerki Bakka og lét
Nánar
01.03.2010

Páll Ólafsson fyrirlestur

Páll Ólafsson fyrirlestur
Foreldrafélag Flataskóla hafði frumkvæði að því að bjóða foreldrum á fyrirlestur hjá Páli Ólafssyni félagsráðgjafa hjá Fjölskyldusviði Garðabæjar. Fyrirlesturinn var um samskipti foreldra og nemenda. Þar fjallaði Páll vítt og breitt um mikilvægi
Nánar
English
Hafðu samband