Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.03.2010

Sparifatadagur

Sparifatadagur
Í tilefni af hækkandi sól ætlum við að gera okkur glaðan dag, nemendur og starfsmenn og mæta í sparifötunum (betri fötum) í skólann föstudaginn 26. mars sem er síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi.
Nánar
25.03.2010

Ljóðahátíð Flataskóla

Ljóðahátíð Flataskóla
Ljóðahátíð Flataskóla var haldin í sjötta sinn miðvikudaginn 24. mars. Nemendur lásu upp verðlaunaljóð sín í hátíðarsal skólans. Síðustu daga hafa nemendur samið ljóð undir ýmsum bragarháttum.
Nánar
25.03.2010

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin þriðjudaginn 23. mars í Félagsheimili Seltjarnarness. Auk Flataskóla tóku þátt Hofsstaðaskóli, Sjálandsskóli og Valhúsaskóli en keppnin er haldin sameiginlega af Garðabæ og Seltjarnarnesi.
Nánar
25.03.2010

Vinningshafar í 100 miða leiknum

Vinningshafar í 100 miða leiknum
Nú er 100 miða leiknum lokið. Þeir nemendur sem áttu númer á vinningsröðinni var boðið í pitsuveislu með stjórnendum og í eftirrétt fengu allir páskaegg.
Nánar
25.03.2010

Heimsókn leikskólabarna

Heimsókn leikskólabarna
Í vikunni komu börn frá leikskólunum Bæjarbóli, Kirkjubóli, Montessorisetrinu og Sunnuhvoli í heimsókn. Þau munu hefja skólagöngu sína í haust.
Nánar
17.03.2010

Raffundur hjá 4. bekk

Raffundur hjá 4. bekk
Í dag var raffundur í samstarfsverkefninu “Let´s read, write and talk together”. En það er verkefni sem 4. OS og nemendur í enska skólanum Carlton Primary School í London vinna saman að í tengslum við lestur og ritun. Nemendur unnu
Nánar
17.03.2010

Mynd febrúarmánaðar

Mynd febrúarmánaðar
Í dag fór fram afhending viðurkenningar fyrir bestu myndina í febrúarmánuði í samskiptaverkefninu "Myndskot frá Evrópu". Sá sem hlaut viðurkenninguna að þessu sinni var nemandi úr 3. bekk, Jóhanna María Bjarnadóttir
Nánar
16.03.2010

Stjörnuverið

Stjörnuverið
Mánudaginn 15. mars fengu nemendur í 3. og 6. bekk kynningu á ýmsum hliðum himingeimsins í færanlega stjörnuverinu hans Snævars Guðmundssonar en það var sett upp í hátíðarsal skólans.
Nánar
12.03.2010

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin er haldin að þessu sinni á Seltjarnarnesi. Þar keppa skólar úr Garðabæ og Seltjarnarnesi í upplestri á texta og ljóðum. Flataskóli á þrjá fulltrúa líkt og áður. Fulltrúarnir voru valdir í upplestrarkeppni 7. bekkja í
Nánar
11.03.2010

Endurnýjun grænfánans

Endurnýjun grænfánans
Flataskóli vill auka menntun og þekkingu og efla virðingu fyrir náttúru lands og hafs. Flataskóli vill stuðla að góðri umgengni og sjálfbærri nýtingu allra auðlinda og vinna gegn hvers konar mengun og umhverfisspjöllum
Nánar
08.03.2010

Gerum betur

Gerum betur
Fræðslufundur fyrir foreldra verður haldinn í sal Hofsstaðaskóla kl. 19:30-22:00. Nýlegar rannsóknir sýna að of mörgum börnum líður ekki vel í skólanum.
Nánar
05.03.2010

Flatóvision 2010

Flatóvision 2010
Flatóvision var nú haldið í annað sinn í Flataskóla í dag en þetta verkefni tengist samskiptaverkefninu Schoolovision sem skólinn er fulltrúi í fyrir hönd Íslands. Í Flatóvision fá nemendur að koma með sitt framlag sem þau velja sjálf og æfa. Þau...
Nánar
English
Hafðu samband