Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.09.2010

Hausthátíð foreldrafélagsins

Hausthátíð foreldrafélagsins
Laugardaginn 11. september frá kl. 11:00-13:00 verður hin árlega hausthátíð Flataskóla haldin. Margt skemmtilegt verður að gera fyrir krakkana (sjá auglýsingu) og kaffi verður á boðstólnum fyrir hina eldri
Nánar
07.09.2010

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Miðvikudaginn 8. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sjá http://gongumiskolann.is. Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Eins og síðustu ár hefur Flataskóli skráð sig til leiks. Við vonum að sem flestir...
Nánar
02.09.2010

Útileikjadagur í Flataskóla

Útileikjadagur í Flataskóla
Útileikjadagurinn var í dag og vorum við bara heppin með veðrið þar sem aðeins sást til sólar og ekkert rigndi á okkur. En á útileikjadegi fara nemendur í öllum bekkjardeildum skólans í fjölbreytta leiki til að stuðla að aukinni vellíðan
Nánar
31.08.2010

Allt komið á fullt

Þá er skólinn byrjaður og allt komið á fullt. Krakkarnir eru hressir og kátir og hafa greinilega haft það gott í sumarfríinu:)
Nánar
31.08.2010

Samstarf við Leynileikhúsið

Samstarf við Leynileikhúsið
Leynileikhúsið býður upp á námskeið í fyrsta sinn hér í skólanum á haustönn. Leynileikhúsið er með leiklistarnámskeið í níu grunnskólum á öllu höfuðborgarsvæðinu. Markmið
Nánar
31.08.2010

Skólastefna Garðabæjar 2010-2013

Skólastefna Garðabæjar 2010-2013
Skólastefna Garðabæjar fyrir árið 2010-2013 var nýlega samþykkt af bæjarstjórn. Skólastefnan nær til leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla. Þetta er í þriðja sinn sem heildstæð skólastefna er unnin í bænum.
Nánar
26.08.2010

Skólabyrjun

Komið þið sæl Skólabyrjunin hefur gengið vel og gaman að sjá hvað krakkarnir koma vel undan sumri. Í bekkinn hafa bæst 4 nýjar stúlkur og bjóðum við þær velkomnar
Nánar
24.08.2010

Skólasetning

Skólasetning
Starfsfólk skólans hefur undanfarna viku verið að undirbúa vetrarstarfið og komu nemenda í skólann og vonum við að allir séu nú tilbúnir að takast á við verkefni skólaársins. Í morgun komu svo nemendur í skólann í þremur hópum. Fyrsti hópurinn kom...
Nánar
24.08.2010

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Heil og sæl Í dag var fyrsti skóladagurinn hjá börnunum í 4. bekk. Dagurinn gekk vel í alla staði, nemendur komu vel undan sumri og voru glöð að hittast. Okkur hlakkar til að fara að vinna með börnunum og vonum að samstarfið við ykkur foreldra...
Nánar
10.08.2010

Skólabyrjun ágúst 2010

Skólabyrjun ágúst 2010
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00-15:30 Kynningarfundur fyrir foreldra nemenda sem hefja nám í 1. bekk (f. 2004) verður mánudaginn 23. ágúst kl. 17:30. Þeir nemendur sem byrja í 1. bekk mæta síðan í einstaklingsviðtöl með foreldrum til...
Nánar
29.06.2010

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa skólans verður lokuð fram yfir verslunarmannahelgi, opnar aftur miðvikudaginn 4. ágúst. Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið flataskoli@flataskoli.is. Starfsfólk Flataskóla
Nánar
25.06.2010

Gjöf til eTwinningkennara

Gjöf til eTwinningkennara
Á vordögum kom Guðmundur Ingi Markússon starfsmaður hjá Alþjóðaskrifstofu HÍ sem stýrir eTwinning verkefnum á Íslandi með gjafir til kennara sem unnið höfðu að verkefninu Schoolovision 2010. En það voru minnislyklar
Nánar
English
Hafðu samband