05.03.2014
Öskudagsgleði
Það var mikið um að vera í skólanum í dag vegna öskudagsins. Nemendur og starfsfólk brugðu sér í alls kyns búninga og hefðbundin dagskrá var brotin upp með alls kyns uppákomum. Settar voru upp stöðvar hér og þar um skólann þar sem nemendur heimsóttu...
Nánar04.03.2014
Vorfuglar í 2. bekk
Í morgun hófust annars bekkingar handa við að útbúa fugla til að senda til nærri 40 skóla í Evrópu. Nemendur í árganginum eru þátttakendur í verkefninu "The Tree full of Spring Birds" eða Vorfuglarnir í trénu. Allir þátttökuskólar senda einn fugl til...
Nánar03.03.2014
Aðgangur að Mentor með PIN númeri
Nú gefst nemendum og aðstandendum þeirra kostur á að nýta sér fjögurra stafa PIN númer við innskráningu í mentor
í stað þess að slá inn notandanafn- og lykilorð. PIN aðgangurinn tengist tæki og vafra sem viðkomandi notar þannig að hver og einn þarf...
Nánar03.03.2014
Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja
Í morgunsamveru á föstudaginn 28. febrúar voru það 3. bekkingar sem voru í sviðsljósinu en þeir sáu um samverustundina þann morguninn. Það var undir styrkri leiðsögn Erlu Hrannar kennara þeirra sem nemendur komu
Nánar