10.06.2015
Skólaslit 2015 - 7. bekkur
Nemendur í sjöunda bekk kvöddu Flataskóla í gærkvöldi við hátíðlega athöfn. Margir nemendur fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur í skólastarfi. Kristínu Kolku var veitt viðurkenning í íþróttum, Emilía Ósk fyrir góða framgöngu í heimilisfræði...
Nánar10.06.2015
Síðasti skóladagurinn
Nemendur og starfsfólk skólans notuðu síðasta skóladaginn í vor til að ganga upp í Búrfellsgjá í Heiðmörk. Rútur fluttu nemendur í hópum upp í Heiðmörk þar sem flestir gengu alla leið upp í gíginn og lituðust um. Minna en helmingur nemenda höfðu...
Nánar05.06.2015
Vorferðir nemenda
Síðustu dagar hafa farið í vorferðir hjá nemendum okkar. Farið hefur verið m.a. á ylströndina hér í Garðabæ, Hellisgerði í ratleik og fleiri leiki, Húsdýragarðinn, Nauthólsvík, Klambratún og í Laugardalinn á Smáþjóðaleikana. Veðrið hefur leikið við...
Nánar05.06.2015
7. bekkur heimsækir Laugardalinn - smáþjóðaleikana
Síðast liðinn miðvikudag fóru nemendur í 7. bekk á Smáþjóðaleikana í Laugardalnum. Skipuleggjendur leikanna tóku einstaklega vel á móti hópnum og fengu nemendur m.a. að fylgjast með keppni í sundi og á eftir komu sundkapparnir í landsliðinu okkar og...
Nánar03.06.2015
Gestur í morgunsamveru
Við fengum góðan gest í morgun í samverustundina okkar. Guðmundur frá Rannís kom færandi hendi með gjafabréf og leikfangadiska fyrir nemendur sem tóku þátt í afmælishátíð eTwinning þann 7. maí s.l.
Nánar02.06.2015
6. bekkur hittir Kelduskólanemendur
Sjötti bekkur í Flataskóla hitti nemendur í 6. bekk í Kelduskóla í Grafarvogi í morgun á Klambratúni. Var þetta lokaþáttur í eTwinningverkefni milli skólanna. Nemendur unnu saman að lestrarverkefni með það að markmiði að efla lestur á skemmtilegan...
Nánar29.05.2015
Norðurlandaverkefni í 6. bekk
Nemendur í 6. bekk hafa undanfarið unnið verkefni um Norðurlöndin. Verkefnin voru fjölbreytt, bæði hefðbundin þar sem nemendur lásu sér til og útbjuggu vinnubækur, en einnig óhefðbundin með því að settir voru upp sölubásar, ferðabæklingar útbúnir þar...
Nánar29.05.2015
1. bekkur með morgunsamveruna
Nemendur í fyrsta bekk sáu um samveruna í morgun. Að venju var þar margt skemmtilegt á dagskrá, t.d. sögðu nemendur Hafnarfjarðarbrandara og gátur, tveir nemendur spiluðu annars vegar á flautu og hins vegar á selló og dansaður var dans undir umsjón...
Nánar29.05.2015
Bókasafn Garðabæjar stendur fyrir sumarlestri barna
Eins og undanfarin ár stendur Bókasafn Garðabæjar fyrir sumarlestri. Skráning og afhending lestrardagbóka fer fram á bókasafninu 8. - 9. júní og stendur sumarlesturinn yfir frá 10. júní til 18. ágúst. Dreginn verður út einn lestrarhestur í hverri...
Nánar29.05.2015
Heimsókn frá UNICEF
Sigga og Hjördís starfsmenn hjá UNICEF komu í samveruna í morgun til að taka á móti söfnunarfé frá nemendum í Flataskóla. Nemendur höfðu safnað fé til að styðja við börn í Nepal vegna jarðskjálftanna sem voru þar í síðasta mánuði. Þeir söfnuðu með...
Nánar27.05.2015
Morgunsamvera í umsjón 4 og 5 ára nemenda
Nemendur í 4 og 5 ára bekk sáu um samveruna í morgun. Þema dagsins var um Línu langsokk en hún átti nýlega 70 ára afmæli. Nemendur sýndu persónur og hluti sem þeir höfðu unnið með undanfarið og sunginn var Línusöngurinn góði "Hér skal nú glens og...
Nánar22.05.2015
Schoolovision 2015
Myndbandið okkar í Schoolovision er nú tilbúið. Stelpurnar í 7. bekk unnu það alveg frá grunni, en þær sigruðu í Flatóvision í mars með laginu "Gefðu allt sem þú átt" eftir Jón Jónsson. Hægt er að fara inn á TwinSpace svæðið hjá verkefninu og finna...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 11