23.04.2014
Skíðaferð á föstudaginn 25. apríl
Vetrarferð á sumardegi. Enn og aftur er stefnt að vetrarferð í Bláfjöll og er þetta síðasti möguleiki okkar á þessari önn. Reiknað er með að farið verði núna föstudaginn 25.apríl. Veðurspáin er góð og starfsmenn fjallanna lofa að taka vel á móti...
Nánar11.04.2014
Gleðilega páska
Mikið hefur verið að gera hjá 2. bekk í vikunni því þeir fengu það hlutverk að hugsa um páskaungana tíu sem komu í heimsókn á mánudaginn. Daglega hafa nemendur viktað þá og skráð hjá sér breytingarnar. Einnig gáfu þeir ungunum flott nöfn eins og...
Nánar09.04.2014
Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja
Fimmti bekkur sá um morgunsamveruna í morgun. Nemendur sýndu margvíslegar hliðar á sér þar sem meðal annars þeir
sögðu brandana í gervi "kaffibrúsakarlanna", spiluðu synfóníu eftir Beethoven á
Nánar09.04.2014
4. bekkur keiluferð
Í gær fóru 4. bekkingar í keiluferð í Öskjuhlíð. Sú ferð var í boði Dags Friðrikssonar í 4. RG en hann vann í teiknisamkeppni Fræðslunefndar mjólkuriðnaðarins. Verðlaunin voru 25. 000 kr. í bekkjarsjóð og notuðu nemendur það til keiluferðarinnar...
Nánar07.04.2014
Páskaungar
Í morgun komu tíu nýútklaktir páskaungar í hitakassann okkar fyrir utan bókasafnið. Ríkti mikil eftirvænting hjá nemendum að fá þá í heimsókn og sjá þá dafna hjá okkur. Ungarnir koma frá bæ á Hvalfjarðarströnd og höfum við fengið frá honum unga...
Nánar03.04.2014
6. bekkur kynnir Norðurlandaverkefni
Í morgun var foreldrakynning hjá 6. bekk á verkefnum um Norðurlöndin sem nemendur hafa verið að vinna að undanfarnar vikur. Þeir unnu í hópum og höfðu eitt land sem viðfangsefni, unnar voru vinnubækur, rafrænar kynningar og fleira sem var til sýnis í...
Nánar02.04.2014
7. bekkur sýnir Grease
7. bekkur hefur verið að æfa söngleikinn Grease síðan í desember. Allir nemendurnir í árganginum eru með hlutverk og gátu valið í upphafi um viðfangsefni eins og að búa til heimildamynd, vera tæknimaður, sviðsmaður, leikari eða dansari og fengu allir...
Nánar02.04.2014
3. bekkur í heimsókn á Hönnunarsafnið
Nemendur í 3. bekk heimsóttu Hönnuarsafn Íslands í síðustu viku og fengu leiðsögn um sýninguna "Ertu tilbúin frú forseti". Þar eru sýnd föt, skór og aðrir fylgihlutir sem frú Vigdís Finnbogadóttir notaði í forsetatíð sinni á árnum 1980 - 1996. Þarna...
Nánar31.03.2014
Heimilisfræði
Það er ekki ofsögum sagt að heimilisfræði sé vinsæl meðal nemenda, sennilega er hún vinsælasta námsgreinin í skólanum. Þau geisla af ánægju þegar þau fara í heimilisfræðistofuna til hennar Helgu Sigríðar til að fást við matargerð. Þar fá nemendur að...
Nánar31.03.2014
Vinningshafar í 100 miða leiknum
Nú er 100 miða leiknum lokið og vinningsröðin að þessu sinni var lárétt frá 91-100. Þeir nemendur sem voru svo heppnir að draga númer á vinningsröðinni eru: Brynhildur Finna í 5ára bekk, Jakob í 6. bekk, Thelma Sif í 6. bekk, Hrafndís í 2. bekk...
Nánar28.03.2014
Við hlutum 3. sætið
Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, miðvikudaginn 26. mars. Þátttakendur komu frá sex skólum, Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Valhúsaskóla og Vífilsskóla . Alls voru þrettán...
Nánar25.03.2014
Morgunsamvera í umsjón 5 ára
Í morgun sáu 5 ára nemendur um morgunsamveruna. Þeir sögðu brandara, dönsuðu samba og sýndu hópdans. Einnig voru nokkrir með töfrabrögð og fengu aðstoð úr salnum til að gera þau með sér. Þá sungu þeir skemmtileg lög sem þeir höfðu æft undir stjórn...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 8
- 9
- 10
- ...
- 13