Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.01.2014

4. bekkur í verkefnavinnu

4. bekkur í verkefnavinnu
Það er mikið að gera hjá 4. bekkingum þessa dagana. Í gær voru þeir í óða önn að skoða myndbönd frá nemendum í samskiptaverkefninu "Evrópsku keðjunni" og gefa umsagnir um þau. Einnig voru þeir að vinna með Rögnu við eðlisfræðitilraunir sem einnig er...
Nánar
03.01.2014

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár
Skólastarf hófst aftur í dag að loknu jólaleyfi með hefðbundinni morgunsamveru í hátíðarsal skólans. Sungin voru lögin um krumma og álfana í tunglsljósinu (Álfareiðin) sem hæfir vel á þessum tímamótum. Einnig var sunginn afmælissöngurinn fyrir...
Nánar
English
Hafðu samband