29.01.2010
Afhending viðurkenningar
Í dag fór fram afhending viðurkenningar fyrir bestu myndina í samskiptaverkefninu "Myndskot frá Evrópu". Sá sem hlaut viðurkenninguna að þessu sinni var nemandi úr 1. bekk, Orri Gunnarsson
Nánar28.01.2010
Morgunhressing 1.-4. bekkur
Ákveðið hefur verið að bjóða nemendum 1. - 4. bekkja að kaupa ávexti í áskrift í morgunnesti. Verkefnið fer af stað 1. febrúar 2010. Hver nemandi fær skorna ávexti í skál inni í sinni kennslustofu. Í skálinni verða þrjár tegundir (þrír bitar) ávaxta...
Nánar27.01.2010
Sveinbjörn ferðabangsi
Nú er hann Sveinbjörn ferðabangsi búinn að ferðast víða undanfarið. Hann er meðal annars búinn að fara til útlanda eða til Danmerkur. Einnig
Nánar27.01.2010
Vefsíða á ensku
Vefsíða með upplýsingum um starfsemi skólasafnsins hefur nú verið þýdd á ensku. Meginástæða þess er sú að verið er að undirbúa Comenius verkefni um safnakennslu með sjö öðrum skólum í Evrópu.
Nánar26.01.2010
Vikuáætlun
Ný vikuáætlun er komin á netið. Nemendur í gulum-hóp í stærðfræði geta fundið heimadæmi undir verkefni.
Nánar22.01.2010
COMENIUS-raffundur
Annar raffundur í COMENIUSAR-verkefninu "Vængjuðum vinum" sem unnið er í samstarfi við skóla í Bretlandi og á Kanaríeyjum fór fram í tónstofunni í morgun. Niðurstöður í svokölluðum fuglalestri voru kynntar, þar sem fimm
Nánar21.01.2010
Nord Plus heimsókn
Um daginn fengum við heimsókn sex kennara frá Lettlandi, Litháen og Danmörku sem dvöldu hér í nokkra daga vegna Nord Plus samskiptaverkefnis sem verið er að undirbúa næsta skólaár. Verkefnið er kallað Rainbow of Folklore og
Nánar20.01.2010
Heimsókn á Bókasafn Garðabæjar
4.OS fór ásamt Olgu, bekkjarkennara sínum og Ingibjörgu, bókasafnsfræðingi í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar. Markmiðið með heimsókninni er að tryggja að nemendur þekki almenningssafnið í bænum og viti hvað
Nánar19.01.2010
Lagið í listinni
Mánudaginn 18. janúar fóru nemendur 1. bekkja í Listasafn Íslands og fengu leiðsögn um Carnegie Art sýninguna. Þar kenndi margra grasa og sáu nemendur bæði gamalgróna list og gjörninga. Heimsóknin í LÍ er hluti
Nánar14.01.2010
6. bekkur í sögusafnið
Sjötti bekkur fór í sögusafnið í Perlunni í tenglsum við nám sitt í Íslandssögu. Þau eru að læara um Snorra Sturluson og voru auk þess að fræðast um aðbúnað, líf
Nánar13.01.2010
Evrópuverkefni
Í gær fóru fyrstu bekkingar út að taka myndir í tengslum við evrópskt samvinnuverkefni "Myndbrot frá Evrópu". Viðfangsefnið var að taka myndir
Nánar