Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.04.2010

Vinnumorgunn í Húsdýragarði

Vinnumorgunn í Húsdýragarði
Nemendur í 6. bekk fengu tækifæri til að taka þátt í verkefninu Vinnumorgunn í Húsdýragarðinum. Tveir bekkir fóru í síðustu viku eða 6. ÁS og 6.ÓS og 6.AH fer fimmtudaginn 15. apríl. Nemendur mættu sjálfir í Húsdýragarðinn rétt fyrir átta og fengu...
Nánar
08.04.2010

Páskaungar

Páskaungar
Miðvikudaginn 17. mars s.l. fengum við nokkra páskaunga úr sveitinni. Þeir voru settir í hitakassann á ganginum fyrir framan bókasafnið. Þetta hefur verið árlegur viðburður í nokkur ár og voru nemendur orðnir eftirvæntingarfullir og farnir að spyrja ...
Nánar
25.03.2010

Páskaleyfi

Páskaleyfi í Flataskóla hefst mánudaginn 29. mars 2010 og stendur til
Nánar
25.03.2010

Sparifatadagur

Sparifatadagur
Í tilefni af hækkandi sól ætlum við að gera okkur glaðan dag, nemendur og starfsmenn og mæta í sparifötunum (betri fötum) í skólann föstudaginn 26. mars sem er síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi.
Nánar
25.03.2010

Ljóðahátíð Flataskóla

Ljóðahátíð Flataskóla
Ljóðahátíð Flataskóla var haldin í sjötta sinn miðvikudaginn 24. mars. Nemendur lásu upp verðlaunaljóð sín í hátíðarsal skólans. Síðustu daga hafa nemendur samið ljóð undir ýmsum bragarháttum.
Nánar
25.03.2010

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar var haldin þriðjudaginn 23. mars í Félagsheimili Seltjarnarness. Auk Flataskóla tóku þátt Hofsstaðaskóli, Sjálandsskóli og Valhúsaskóli en keppnin er haldin sameiginlega af Garðabæ og Seltjarnarnesi.
Nánar
25.03.2010

Vinningshafar í 100 miða leiknum

Vinningshafar í 100 miða leiknum
Nú er 100 miða leiknum lokið. Þeir nemendur sem áttu númer á vinningsröðinni var boðið í pitsuveislu með stjórnendum og í eftirrétt fengu allir páskaegg.
Nánar
25.03.2010

Heimsókn leikskólabarna

Heimsókn leikskólabarna
Í vikunni komu börn frá leikskólunum Bæjarbóli, Kirkjubóli, Montessorisetrinu og Sunnuhvoli í heimsókn. Þau munu hefja skólagöngu sína í haust.
Nánar
19.03.2010

Hellisgerði

Mánudaginn 22. mars ætlum við í 5. bekk í Hellisgerði.
Nánar
19.03.2010

Hellisgerði

Mánudaginn 22. mars ætlum við í 5. bekk að fara í Hellisgerði
Nánar
17.03.2010

Raffundur hjá 4. bekk

Raffundur hjá 4. bekk
Í dag var raffundur í samstarfsverkefninu “Let´s read, write and talk together”. En það er verkefni sem 4. OS og nemendur í enska skólanum Carlton Primary School í London vinna saman að í tengslum við lestur og ritun. Nemendur unnu
Nánar
17.03.2010

Mynd febrúarmánaðar

Mynd febrúarmánaðar
Í dag fór fram afhending viðurkenningar fyrir bestu myndina í febrúarmánuði í samskiptaverkefninu "Myndskot frá Evrópu". Sá sem hlaut viðurkenninguna að þessu sinni var nemandi úr 3. bekk, Jóhanna María Bjarnadóttir
Nánar
English
Hafðu samband