Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera í umsjón 4. bekkinga

06.04.2016
Morgunsamvera í umsjón 4. bekkinga

Nemendur í fjórða bekk sáu um samveruna í morgun í hátíðarsalnum. Þar spilaði Alma á píanó, nokkrar dömur sáu um leikþátt þar sem leikendur voru á veitingahúsi og að lokum var þátturinn "Flata got talent" en nokkrir drengir sáu um það atriði undir umsjón Gauta Þey. Atriðin höfðuðu greinilega til áheyrenda og að lokum fengu þeir að dansa undir stjórn vinningshafanna í "Flata got talent" sem þeim fannst ekki leiðinlegt. Myndir frá samverunni eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband