Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7. bekkur heimsækir Laugardalinn - smáþjóðaleikana

05.06.2015 11:17
7. bekkur heimsækir Laugardalinn - smáþjóðaleikana

Síðast liðinn miðvikudag fóru nemendur í 7. bekk á Smáþjóðaleikana í Laugardalnum. Skipuleggjendur leikanna tóku einstaklega vel á móti hópnum og fengu nemendur  m.a. að fylgjast með keppni í sundi og á eftir komu sundkapparnir í landsliðinu okkar og heilsaði upp á nemendur. Þeir gáfu fimmur, tækifæri fyrir sjálfsmyndir og kenndu þeim að hvetja í sundkeppni. Nemendur fengu síðan að kynnast ýmsum frjálsíþróttagreinum eins og skylmingum, langstökki og spjótkasti. Veðrið var eins og best var á kosið og að lokum fylgdust nemendur með tveimur strandblaksleikum í brakandi sól og blíðu. Myndir frá heimsókninni er að finna í myndasafni skólans og þær tala sínu máli. 

Til baka

7. bekkur heimsækir Laugardalinn - smáþjóðaleikana

05.06.2015
7. bekkur heimsækir Laugardalinn - smáþjóðaleikana

Síðast liðinn miðvikudag fóru nemendur í 7. bekk á Smáþjóðaleikana í Laugardalnum. Skipuleggjendur leikanna tóku einstaklega vel á móti hópnum og fengu nemendur  m.a. að fylgjast með keppni í sundi og á eftir komu sundkapparnir í landsliðinu okkar og heilsaði upp á nemendur. Þeir gáfu fimmur, tækifæri fyrir sjálfsmyndir og kenndu þeim að hvetja í sundkeppni. Nemendur fengu síðan að kynnast ýmsum frjálsíþróttagreinum eins og skylmingum, langstökki og spjótkasti. Veðrið var eins og best var á kosið og að lokum fylgdust nemendur með tveimur strandblaksleikum í brakandi sól og blíðu. Myndir frá heimsókninni er að finna í myndasafni skólans og þær tala sínu máli. 

Til baka
English
Hafðu samband