Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja

03.03.2014
Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja

Í morgunsamveru á föstudaginn 28. febrúar voru það 3. bekkingar sem voru í sviðsljósinu en þeir sáu um samverustundina þann morguninn. Það var undir styrkri  leiðsögn Erlu Hrannar kennara þeirra sem nemendur komu fram með flott atriði eins og að segja brandara, spila á mörg mismunandi hljóðfæri og sýna dansa. 

Myndir eru í myndasafni skólans og hér fyrir neðan er myndband með sýnishorni af dansinum sem stelpurnar sýndu.

Til baka
English
Hafðu samband