28.01.2025
100 daga hátíð í 1.bekk
1.bekkur hélt 100 daga hátíð á dögunum þegar börnin höfðu verið nákvæmlega 100 daga í skólanum. Settar voru upp 10 stöðvar með góðgæti og máttu þau fá 10 stykki á hverri stöð eða samtals hundrað stykki. Búnar voru til 100 daga kórónur og höfðu...
Nánar28.01.2025
Stærðfræði í 2.bekk
Síðustu vikur hefur 2.bekkur verið að læra um sléttar- og oddatölur í stærðfræði. Búin voru til hús úr mjólkurfernum og sett á glænýja götu sem heitir Flatagata. Þar fengu þau úthlutað húsanúmerum og röðuðum húsunum niður eftir sléttri- og oddatölu...
Nánar16.01.2025
1.bekkur og bærinn minn
Í samfélagsfræði eru börnin í 1.bekk að vinna með bæinn okkar Garðabæ. Þau eru að átta sig á byggingum sem eru í bænum og hvað er í okkar nánasta umhverfi. Í framhaldi af því gerðu þau sameiginlega mynd af bænum.
Nánar16.01.2025
7.bekkur og samfélagslöggan
Nemendur í 7. bekk fengu á dögunum góða heimsókn frá tveimur lögregluþjónum sem starfa á lögreglustöðinni í Hafnarfirði. Þetta framtak heitir Samfélagslöggan og er leið lögreglunnar til þess að kynna sig fyrir ungmennum og koma því á framfæri hún sé...
Nánar14.01.2025
Fjáröflun fyrir Reykjaferð
Nemendur í 7. bekk hafa verið að safna sér fyrir Reykjaferð sem þau fara í í febrúar. Einn liður í því var að selja Flataskólapeysur. Haldin var hönnunarsamkeppni fyrir lógó á peysuna og skipuð var nefnd sem valdi besta merkið. Merkið sem var valið...
Nánar18.12.2024
Helgileikur
Þann 19. desember sýndu nemendur í 5. bekk helgileik. Sýningarnar voru tvær, önnur fyrir foreldra þátttakenda og hin fyrir alla nemendur skólans.Börnin stóðu sig með prýði og hátíðleikinn ríkti. Það er hefð að 5. bekkur í Flataskóla æfir og sýnir...
Nánar13.12.2024
Litlu jólin í Flataskóla
Föstudagurinn 20. desember er síðasti skóladagur fyrir jólafrí. Þetta er skertur skóladagur og eingöngu eru litlu jól á dagskrá þennan dag. Nemendur mæta á eftirfarandi tímum:
Nánar10.12.2024
7.bekkur og jólahefðir víða um heim
Krakkarnir í 7.bekk hafa að undanförnu kynnt sér jólahefðir víða um heim. Þau bjuggu til glærukynningu um jólahefðir landsins og kynntu á ensku fyrir samnemendum sínum. Nemendur kynntu meðal annars jólahefðir í Litháen, Suður Kóreu, Svíþjóð, Póllandi...
Nánar02.12.2024
Leiksýningar
Föstudaginn 2. desember sýndi leiklistarval Flataskóla leikritið Þrautirnar þrjár eftir Guðmund Lúðvík Þorvaldsson. Í leiklistarvalinu voru nemendur úr 5.-7. bekk. Sýningarnar tókust vel og voru leikurum og áhorfendum til sóma. Leikstjórar voru Erla...
Nánar22.11.2024
6.bekkur - Vinna með fjölbreytileika og umburðarlyndi
Í tilefni dags mannréttinda barna sem var 20. nóvember lásu nemendur í 6. bekk söguna um Alex, 12 ára strák sem átti tvo pabba, líðan hans þegar hann byrjaði í nýjum skóla og það sem hann gekk í gegnum.
Tekinn var umræða um samtvinnun...
Nánar21.11.2024
Dagur mannréttinda barna 20.nóvember 2024
Degi mannréttinda barna var fagnað í Flataskóla 20. nóvember líkt og gert var víðs vegar um heiminn. Þennan dag árið 1989, var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Á Íslandi var samningurinn fullgiltur árið 1992 og...
Nánar