Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.12.2024

Helgileikur

Helgileikur
Þann 19. desember sýndu nemendur í 5. bekk helgileik. Sýningarnar voru tvær, önnur fyrir foreldra þátttakenda og hin fyrir alla nemendur skólans.Börnin stóðu sig með prýði og hátíðleikinn ríkti. Það er hefð að 5. bekkur í Flataskóla æfir og sýnir...
Nánar
13.12.2024

Smíði í 1.og7.bekk

Smíði í 1.og7.bekk
Fréttir úr smíði 1. og 7. bekkur
Nánar
13.12.2024

Litlu jólin í Flataskóla

Litlu jólin í Flataskóla
Föstudagurinn 20. desember er síðasti skóladagur fyrir jólafrí. Þetta er skertur skóladagur og eingöngu eru litlu jól á dagskrá þennan dag. Nemendur mæta á eftirfarandi tímum:
Nánar
10.12.2024

7.bekkur og jólahefðir víða um heim

7.bekkur og jólahefðir víða um heim
Krakkarnir í 7.bekk hafa að undanförnu kynnt sér jólahefðir víða um heim. Þau bjuggu til glærukynningu um jólahefðir landsins og kynntu á ensku fyrir samnemendum sínum. Nemendur kynntu meðal annars jólahefðir í Litháen, Suður Kóreu, Svíþjóð, Póllandi...
Nánar
02.12.2024

Leiksýningar

Leiksýningar
Föstudaginn 2. desember sýndi leiklistarval Flataskóla leikritið Þrautirnar þrjár eftir Guðmund Lúðvík Þorvaldsson. Í leiklistarvalinu voru nemendur úr 5.-7. bekk. Sýningarnar tókust vel og voru leikurum og áhorfendum til sóma. Leikstjórar voru Erla...
Nánar
22.11.2024

6.bekkur - Vinna með fjölbreytileika og umburðarlyndi

6.bekkur - Vinna með fjölbreytileika og umburðarlyndi
Í tilefni dags mannréttinda barna sem var 20. nóvember lásu nemendur í 6. bekk söguna um Alex, 12 ára strák sem átti tvo pabba, líðan hans þegar hann byrjaði í nýjum skóla og það sem hann gekk í gegnum. Tekinn var umræða um samtvinnun...
Nánar
21.11.2024

Dagur mannréttinda barna 20.nóvember 2024

Dagur mannréttinda barna 20.nóvember 2024
Degi mannréttinda barna var fagnað í Flataskóla 20. nóvember líkt og gert var víðs vegar um heiminn. Þennan dag árið 1989, var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Á Íslandi var samningurinn fullgiltur árið 1992 og...
Nánar
18.11.2024

Dagur íslenskrar tungu í 5.bekk

Dagur íslenskrar tungu í 5.bekk
Laugardaginn 16. nóvember var Dagur íslenskrar tungu, dagur sem helgaður er mikilvægi íslenskrar tungu og gleðinni yfir sögu hennar, samtíð og framtíð. Í tilefni dagsins vinna nemendur í Flataskóla ár hvert verkefni sem minnir á mikilvægi íslenskrar...
Nánar
11.11.2024

Baráttudagur gegn einelti - Jákvæð samskipti

Baráttudagur gegn einelti - Jákvæð samskipti
Baráttudagur gegn einelti var föstudaginn 8.nóvember og var loka hnykkurinn á forvarnarvikunni. Yfirskriftin var jákvæð samskipti og var ýmislegt gert í tengslum við það. Eitt af verkefnunum var að ræða hvað sé lykillinn að góðri vináttu. Árgangar...
Nánar
06.11.2024

Heimilisfræði

Heimilisfræði
Heimilisfræði er fag sem heillar flesta ef ekki alla nemendur skólans. Þar fer fram mikil sköpun. Nemendur læra að fara eftir uppskriftum, njóta þess að blanda saman hráefnum, hræra, hnoða, skera og fletja út. Í hverri kennslustund spreyta þeir sig á...
Nánar
29.10.2024

Forvarnarvika í Flataskóla 1.- 8.11.

Vikuna 1.-8.11. 2024 er forvarnarvika í Garðabæ. Flataskóli tekur þátt í henni nú sem endranær. Yfirskriftin í ár er jákvæð samskipti. Hér má lesa um hvað verður gert í hverjum árgangi.
Nánar
29.10.2024

Alþjóðlegi bangsadagurinn og bangsaball

Alþjóðlegi bangsadagurinn og bangsaball
Alþjóðlegi bangsadagurinn er haldinn 27. október ár hvert. Þar sem daginn bar upp á sunnudag þetta árið tókum við á bókasafninu forskot á sæluna og héldum upp á hann með pompi og prakt fimmtudaginn 24. október. Nemendur í 1. og 2. bekk komu með...
Nánar
English
Hafðu samband