Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stærðfræði í 2.bekk

28.01.2025
Stærðfræði í 2.bekkSíðustu vikur hefur 2.bekkur verið að læra um sléttar- og oddatölur í stærðfræði. Búin voru til hús úr mjólkurfernum og sett á glænýja götu sem heitir Flatagata. Þar fengu þau úthlutað húsanúmerum og röðuðum húsunum niður eftir sléttri- og oddatölu. Myndirnar segja meira en mörg orð.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband