Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

100 daga hátíð í 1.bekk

28.01.2025
100 daga hátíð í 1.bekk1.bekkur hélt 100 daga hátíð á dögunum þegar börnin höfðu verið nákvæmlega 100 daga í skólanum. Settar voru upp 10 stöðvar með góðgæti og máttu þau fá 10 stykki á hverri stöð eða samtals hundrað stykki. Búnar voru til 100 daga kórónur og höfðu börnin bæði gagn og gaman af.
Til baka
English
Hafðu samband