19.02.2023
Skólastarf eftir vetrarfrí
Skólastarf í Flataskóla hefst að nýju á mánudaginn, 20. febrúar, kl. 11:00.
Nemendur mæta sem hér segir
1. bekkur - sami inngangur og venjulega í austurálmu skólans
2. bekkur - sami inngangur og venjulega í austurálmu skólans
3. bekkur - sami...
Nánar13.02.2023
Vetrarfrí
Dagana 13. - 17. febrúar 2023 er vetrarfrí grunnskólanemenda í Flataskóla. Krakkakot er opið fyrir nemendur sem þar eru skráðir og fer starfsemin fram í Dúllukoti. Leikskóladeildin er einnig opin og fer starfsemin fram í Urriðabóli.
Nánar07.02.2023
Dagarnir framundan 8. 9. og 10. febrúar
Dagarnir 8.9. og 10. febrúar verða óhefðbundir skóladagar í Flataskóla því þá daga verður Flataskóli skóli án staðsetningar. Nemendur mæta í skólann kl 08:30 og skóladegi lýkur kl. 12:00. Krakkakot opnar kl. 12:00 og tekur við þeim nemendum sem þar...
Nánar31.01.2023
Fréttabréf febrúar 2023
Febrúarfréttabréf Flataskóla er komið á heimasíðuna. Þar má finna niðurstöður lesfimiprófa í janúar, umfjöllun um húsnæðismál skólans, helstu viðburði á næstunni o.fl. Smellið hér til að opna fréttabréfið..
Nánar24.01.2023
Frekari lokanir í Flataskóla og Hofsstaðaskóla
Verkfræðistofan Mannvit hefur unnið að heildarúttektum á skólahúsnæði Hofsstaðaskóla og Flataskóla vegna rakaskemmda. Fyrstu niðurstöður sýnatöku bárust 23.janúar og hefur Garðabær gripið til þess ráðs að loka rýmum i báðum skólum í kjölfarið...
Nánar20.01.2023
Staða sýnatöku og framkvæmda vegna rakaskemmda í skólum í Garðabæ
Nú er sýnatökum lokið í Hofsstaðaskóla, Flataskóla og Álftanesskóla til að kanna umfang á rakaskemmdum í skólahúsnæðinu. Verkfræðistofan Mannvit er Garðabæ til ráðgjafar varðandi sýnatökur, úrbætur og aðgerðir. Sjá hér frétt á síðu Garðabæjar um...
Nánar28.12.2022
Fréttabréf janúar 2023
Þá er áramótafréttabréfið komið í loftið. Þar er m.a. fjallað um húsnæðismál, Pmto - námskeið fyrir foreldra, endurnýjaða viðurkenningu Flataskóla sem réttindaskóli Unicef, bent á áhugavert hlaðvarp fyrir foreldra o.fl. Smellið hér til að opna...
Nánar20.12.2022
Gleðileg jól
Þrjú hátíðleg jólaböll fóru fram þann 20.12. Nemendur stóðu sig með prýði og sungu fallega bæði hefðbundin og nýrri jólalög. Kennsla í grunnskólanum hefst á ný mánudaginn 2.01. 2023 skv. stundaskrá. Starfsfólk skólans óskar nemendum og foreldrum...
Nánar15.12.2022
Jólaball og opnun í Krakkakoti og leikskóla í jólafríi grunnskólans
20.12. er síðasti kennsludagur grunnskólans fyrir jól.
Þá eru jólaböll:
1. 4. og 7. bekkur kl. 09:00-10:30 byrja í salnum og fara svo í stofur
4 og 5 ára, 2. og 5. bekkur kl. 09:30-11:00 byrja í stofum og fara svo í salinn
3. og 6. bekkur kl...
Nánar25.11.2022
Flataskóli hlaut viðurkenningu frá UNICEF sem réttindaskóli.
Í lok þemadaga 25.11. tók réttindaráð Flataskóla við viðurkenningu frá Unicef um að eftir úttekt þá höfum við rétt á að kalla okkur áfram réttindaskóla Unicef. Það var vel við hæfi að hafa athöfnina í lok þemadaga sem voru með yfirskriftinni "við...
Nánar23.11.2022
Fyrri þemadagur
Fyrri þemadagur af tveimur í nóvember var í dag miðvikudaginn 23.11. Yfirskrift þemadaganna er 2. gr. barnasáttmálans " við erum öll jöfn" og voru þemadagarnir tengdir við dag mannréttinda barna sem er 20. nóvember. vina bekki unnu saman að...
Nánar16.11.2022
Skólareglur Flataskóla hafa verið endurnýjaðar. Réttindaráð skólans valdi níu greinar Barnasáttmálans sem það taldi eiga erindi í skólareglur. Ákveðið var að hafa 3. gr. “Það sem er barninu fyrir bestu” sem regnhlífargrein yfir skólareglunum og...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 174