Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaball og opnun í Krakkakoti og leikskóla í jólafríi grunnskólans

15.12.2022
Jólaball og opnun í Krakkakoti og leikskóla í jólafríi grunnskólans

20.12. er síðasti kennsludagur grunnskólans fyrir jól.

Þá eru jólaböll: 

  • 1. 4. og 7. bekkur kl. 09:00-10:30  byrja í salnum og fara svo í stofur
  • 4 og 5 ára, 2. og 5. bekkur  kl.  09:30-11:00 byrja í stofum og fara svo í salinn
  • 3. og 6. bekkur  kl. 10:00-11:30  byrja í stofum og fara svo í salinn.

Krakkakot er opið fyrir þá nemendur  sem þar eru skráðir  20. 21.22. 23. 27.28.29. og 30. desember.  Sama á við um leikskóladeildina okkar.

Til baka
English
Hafðu samband