Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðileg jól

20.12.2022
Gleðileg jólÞrjú hátíðleg jólaböll fóru fram þann 20.12. Nemendur  stóðu sig með prýði og sungu fallega bæði hefðbundin og nýrri  jólalög. 
Kennsla í grunnskólanum hefst á ný  mánudaginn 2.01. 2023 skv. stundaskrá. Starfsfólk skólans óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra jóla og sendir óskir um heillaríkt komandi ár.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband