22.08.2008
Fyrsti skóladagurinn
Gaman var að fá nemendurna aftur í skólanum hressa og káta eftir sumarleyfið. Kennararnir hafa verið önnum kafnir síðsustu daga við að undirbúa komu þeirra og voru orðnir eftirvæntingarfullir eftir að hitta þá. Þar sem Íslendingar standa á öndinni...
Nánar22.08.2008
Haustkynningarfundur
Allgóð mæting var á haustkynningarfund 1. bekkjar í gærkvöldi. Kennararnir Svanhvít Guðbjartsdóttir og Margrét Haraldsdóttir kynntu fyrirkomulag á skólastarfinu í vetur.
Nánar21.08.2008
Skólasetning
Föstudaginn 22. ágúst er skólasetning Flataskóla í hátíðarsal skólans. Kennsla hefst að lokinni skólasetningu og eru nemendur í skólanum til kl. 13:20. Nemendur hafi með sér nesti.
Nánar19.08.2008
Skólasetningin
Föstudaginn 22. ágúst verður Flataskóli settur í 50. skipti.
5. bekkur á að mæta kl. 9:45 og eftir setningu í hátíðarsal skólans hefst fyrsti skóladagur vetrarins og lýkur honum kl. 13:20.
Nánar19.08.2008
Skólasetning
Föstudaginn 22.ágúst kl. 10:30 verður skólasetning fyrir 7.bekk í hátíðarsal skólans.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 167
- 168
- 169
- ...
- 174