Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2008

Góð skólabyrjun

Fyrsta vikan okkar í 4. bekk er liðin og gekk hún mjög vel. Krakkarnir koma vel undan sumri og hafa litlu gleymt.
Nánar
29.08.2008

Skólasetning 2008

Skólasetning 2008
Flataskóli var settur í 50. skipti við hátíðlega athöfn föstudaginn 22. ágúst. Í vetur munu 320 nemendur í 1. – 7. bekk stunda nám í skólanum og starfsmenn eru 62. Afmælis skólans verður minnst með margvíslegum hætti á skólaárinu og mun ljúka...
Nánar
29.08.2008

Fyrsta vikan

Skemmtilegir dagar
Nánar
29.08.2008

Íþróttir

Kennsluáætlun í íþróttum haustið 2008.
Nánar
29.08.2008

Fjöldasöngur

Fjöldasöngur
Gestir eru velkomnir í tónmennt og fjöldasöng í Hátíðarsal Flataskóla til að fylgjast með framgangi tónlistaruppeldisins.
Nánar
28.08.2008

Fjöldasöngur

Fjöldasöngur er vikulega í Hátíðarsal Flataskóla
Nánar
27.08.2008

Vífilsstaðavatn

Vífilsstaðavatn
Nemendur í 6. bekk fóru ásamt bekkjarkennurum sínum og bókasafnsfræðingi í gönguferð upp að Vífilstaðavatni og dvöldu þar í nokkra tíma við að skoða náttúruna. Nemendurnir eru um þessar mundir að læra og vinna verkefni um Vífilstaðavatn.
Nánar
27.08.2008

Matarmál

Matarmál
Matarmál Þeir sem ætla að fá mjólk í matsalnum þurfa ganga frá mjólkuráskrift sem fyrst. Mjólkuráskriftin kostar 3000 kr yfir árið. Það er mjög gott að nemendur komi með plastglas til að hafa í stofunni svo þeir geti fengið sér vatnssopa með...
Nánar
27.08.2008

Skólabyrjun

Skólabyrjun hjá 3. bekk hefur gengið mjög vel. Allir snillingarnir eru komnir með lestrarbók til að æfa sig í heima. Það er mikilvægt að einhver fullorðinn hlusti á og kvitti fyrir heimalesturinn og að lesið sé á hverjum degi. Æfingin skapar...
Nánar
27.08.2008

Nýr vefur

Nú er ég að setja upp nýjan vef fyrir tónmenntakennsluna. Ég mun setja inn viðburði og það sem er framundan jafnóðum og það gerist.
Nánar
26.08.2008

Vettvangsferð

Vífilstaðavatn
Nánar
26.08.2008

Vikuáætlun

Nú er fysta vikuáætlunin komin á heimasíðuna okkar. Í vetur ætlum við að hafa þær á heimsíðunni og birtist hún þar í síðasta lagi á miðvikudögum í viku hverri. Vikuáætlun er undir krækjunni heimanám.
Nánar
English
Hafðu samband