31.01.2022
Fréttabréf febrúar 2022
Fréttabréf febrúarmánaðar er komið út. Meðal efnis eru upplýsingar um viðhald húsnæðis skólans, auglýsing á PMT námskeiði fyrir foreldra o.fl. Fréttabréfið má nálgast á slóðinni https://www.smore.com/r1tsy
Nánar25.01.2022
Appelsínugul viðvörun
Appelsínugul veðurviðvörun er núna á höfuðborgarsvæðinu.
Við minnum foreldra á að kynna sér leiðbeiningar um röskun á skólastarfi
Leibeiningarbæklingur um hvernig á að bregðast við
veðurviðvörun frá Veðurstofu Íslands?...
Nánar07.01.2022
Vegna bólusetninga nemenda í 1.-6. bekk
Föstudaginn 14. janúar lýkur skóladegi allra nemenda í 1.-6. bekk Flataskóla kl.11.00. Er þetta gert til þess að foreldrar hafi ráðrúm til að koma börnum sínum í bólusetningu þennan dag á tilsettum tíma og til að gæta að persónuvernd nemenda. ...
Nánar02.01.2022
Kennsla fellur niður 3. janúar
Miðað við hraða útbreiðslu Covid -19 og fjölgun smita í samfélaginu er viðbúið að röskun geti orðið á starfsemi leikskóla, grunnskóla, frístundaheimila, félagsmiðstöðva og tónlistarskóla á komandi dögum. Gera má ráð fyrir að loka þurfi deildum í...
Nánar30.12.2021
Fréttabréf janúar 2022
Fyrsta fréttabréf Flataskóla fyrir árið 2022 er komið út. Eins og stundum áður eru sóttvarnarráðstafanir fyrirferðarmiklar í efni ritsins.. Sjá hér: https://www.smore.com/1dy53
Nánar20.12.2021
Gleðileg jól!
Starfsfólk Flataskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra jóla. Til að komast í jólaskapið er um að gera að njóta þess að horfa á helgileik 5. bekkjar Flataskóla sem nálgast má hér: https://www.youtube.com/watch?v=xRd9hLzGw9M
Nánar16.12.2021
Litlu jólin 2021
Mánudaginn 20.12. verða litlu jólin haldin í Flataskóla.
Grunnskólanemendur mæta í sínar heimastofur á eftirfarandi tímum:
1. bekkur 9:00-10:30
2. bekkur 9:30-11:00
3. bekkur 10:00-11:30
4. bekkur 9:30-11:00
5. bekkur 9:30-11:00
6. bekkur...
Nánar02.12.2021
Fréttabréf desember
Fréttabréf desembermánaðar er komið út. Meðal efnis eru ýmsar hagnýtar upplýsingar meðal annars um dagskrá desembermánaðar og fleira. Fréttabréfið má nálgast á slóðinni https://www.smore.com/wjt1p
Nánar30.10.2021
Fréttabréf nóvembermánaðar
Fréttabréf nóvembermánaðar er nú komið út. Meðal efnis er umfjöllun um þróunarverkefni um leiðsagnarnám, hugleiðingar um skiptingar í námshópa, dagskrá félagsmiðstöðvar fyrir 7. bekk fram að áramótun o.fl. Fréttabréfið má nálgast á slóðinni...
Nánar19.10.2021
Samtalsdagur og skipulagsdagur
Fimmtudagurinn 21. október er samtalsdagur og föstudagurinn 22. október er skipulagsdagur. Foreldrar hafa fengið boð um skráningar í viðtölin á fimmtudag og ættu að vera búnir að skrá sig en ef þörf er á breytingum biðjum við um að samband sé haft...
Nánar03.10.2021
Fréttabréf októbermánaðar
Fréttabréf Flataskóla fyrir október er komið út. Þar er m.a. fjallað um breytt námsmat, starfsáætlun skólans o.fl. Sjá hér: https://www.smore.com/t2613
Nánar03.10.2021
Starfsáætlun Flataskóla 2021-2022
Nú er starfsáætlun skólans fyrir skólaárið 2021-2022 orðin aðgengileg hér á vefnum. Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 10
- 11
- 12
- ...
- 174