Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.03.2022

Flatóvisjón 2022

Flatóvisjón 2022
Hin árlega söngkeppni Flatóvisjón var haldin með pompi og prakt í dag, 30. mars. Þar kepptu til úrslita 8 atriði frá nemendum í 4.-7. bekk, tvö atriði úr hverjum árgangi. Fyrr höfðu árgangarnir valið sín framlög í keppnina, í mörgum tilvikum með...
Nánar
24.03.2022

Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Upplestrarkeppni 7. bekkjar
Í dag fór fram hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar Flataskóla en þar eru valdir fulltrúar skólans til þátttöku í lokakeppni grunnskólanna í Garðabæ. Allir nemendur í 7. bekk hafa í vetur tekið þátt í aðdraganda keppninnar með því að æfa sig í...
Nánar
14.03.2022

4-5 ára deild Flataskóla - kynningarfundur

4-5 ára deild Flataskóla - kynningarfundur
Kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 23.mars kl. 17:00 þar sem leikskóladeild skólans og starfið þar er kynnt. Gengið er um aðalinngang Flataskóla sem er við hringtorgið. Að kynningu lokinni verður 4-5 ára deildin skoðuð. Ný heimasíða...
Nánar
14.03.2022

Vetrarferðum frestað vegna veðurs

Þeim vetrarferðum sem fara átti í Bláfjöll þessa viku,14. 15. 16. og 17. mars hefur öllum verið frestað vegna veðurs. Unnið er í því að finna nýjar dagsetningar.
Nánar
09.03.2022

Vetrarferðir

Vetrarferðir
14.15. 16. og 17. mars er stefnt að vetrarferðum í Bláfjöll með nemendur.
Nánar
28.02.2022

Fréttabréf marsmánaðar

Fréttabréf marsmánaðar
Fréttabréf marsmánaðar er komið út en í því má meðal annars finna upplýsingar um innritun í grunnskóla fyrir næsta vetur, öskudaginn, skíðaferðir og fleira. Fréttabréfið má nálgast hér: https://www.smore.com/sgzc3
Nánar
28.02.2022

Innritun í grunnskóla Garðabæjar

Innritun í grunnskóla Garðabæjar
Innritun nemenda fyrir skólaárið 2022-2023 fer fram dagana 7. – 11. mars nk. Innritað er í gegnum þjónustugátt Garðabæjar á vef Garðabæjar, gardabaer.is. Innrita þarf nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Sömu daga fer fram skráning vegna nemenda...
Nánar
21.02.2022

Vetrarleyfi í grunnskólanum og starfsdagur

Vetrarleyfi í grunnskólanum og starfsdagur
Vikuna 21.2. - 24.02. er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Föstudaginn 25.02. er starfsdagur í grunnskólanum. Leikskólinn og Krakkakot er opið fyrir skráða nemendur alla þessa daga.
Nánar
08.02.2022

Pmto námskeið fyrir foreldra

Pmto námskeið fyrir foreldra
Foreldrafærninámskeið verður haldið í Garðabæ á miðvikudögum kl. 16:30-18:30 vorið 2022. Námskeiðið hefst 23. febrúar og stendur til 4. maí, (páskahlé 13 og 20 apríl). Gert er ráð fyrir að báðir foreldrar komi á námskeiðið. Skráning fer fram í...
Nánar
06.02.2022

Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar

Skólahald fellur niður mánudaginn 7. febrúar
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna...
Nánar
02.02.2022

Endurskoðun menntastefnu - samráð við íbúa

Endurskoðun menntastefnu - samráð við íbúa
Nú er í gangi endurskoðun á gildandi skólastefnu Garðabæjar sem ætlað er að móta í víðtæku samráði við starfsfólk skólanna, börn í leik-, grunn- og tónlistarskólum, kjörna fulltrúa, starfsfólk og bæjarbúa. Menntastefna Garðabæjar 2022-2030 tekur mið...
Nánar
31.01.2022

Fréttabréf febrúar 2022

Fréttabréf febrúar 2022
Fréttabréf febrúarmánaðar er komið út. Meðal efnis eru upplýsingar um viðhald húsnæðis skólans, auglýsing á PMT námskeiði fyrir foreldra o.fl. Fréttabréfið má nálgast á slóðinni https://www.smore.com/r1tsy
Nánar
English
Hafðu samband