Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.05.2014

6. sætið í Schoolovision

6. sætið í Schoolovision
Verkefninu Schoolovision lauk á föstudaginn með beinni útsendingu frá Skotlandi en þaðan er verkefninu stýrt af Michael Purves. Að þessu sinni hlutum við 6. sætið af 30 með 96 stig en Tékkland var í fyrsta sæti með 247 stig og er það í þriðja sinn...
Nánar
09.05.2014

Comeníusargestir í heimsókn

Comeníusargestir í heimsókn
Flataskóli tekur þátt í verkefninu LOL "Lively outdoor teaching" eða Gaman að læra úti. Síðustu daga hafa 22 gestir frá 6 löndum tengdir þessu verkefni verið í heimsókn í skólanum og tekið þátt í skólastarfinu með nemendum og kennurum. Þeir hafa...
Nánar
08.05.2014

Unicef hlaupið

Unicef hlaupið
Skólinn tekur þátt í grunnskólaverkefni UNICEF á Íslandi, sem nefnist UNICEF-hreyfingin. UNICEF-hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni þar sem íslenskum börnum gefst tækifæri á að fræðast um aðstæður jafnaldra sinna víða um heim og með hollri...
Nánar
07.05.2014

Vorskólinn

Vorskólinn
Þriðjudaginn 6. maí komu leikskólabörn frá Bæjarbóli, Hæðarbóli, Kirkjubóli og Lundabóli í vorskólann í fylgd leikskólakennara sinna eða foreldra. Þau eru verðandi nemendur 1. bekkjar næsta vetur ásamt börnunum sem eru núna í 5 ára bekk hjá okkur...
Nánar
02.05.2014

Schoolovision 2014 - myndbandið

Schoolovision 2014 - myndbandið
Framlag Flataskóla í Schoolovision verkefnið er nú tilbúið. Myndband hefur verið unnið um lagið "Eftir eitt lag..." sem fjórðu bekkingar lögðu fram í Flatóvision keppnina í febrúar s.l. og unnu. Myndbandið var tekið upp þegar nemendur fóru í...
Nánar
02.05.2014

Listavika í Flataskóla

Listavika í Flataskóla
Í tilefni listadaga barna og unglinga í Garðabæ sem er að ljúka í dag var sérstök dagskrá alla vikuna í Flataskóla tengd listum. Þema listadaga var "Sagnalist". Í hátíðarsal skólans var sett upp listasmiðja þar sem öðrum nemendum var boðið að koma og...
Nánar
02.05.2014

Víkingaverkefni hjá 5. bekk

Víkingaverkefni hjá 5. bekk
Fyrir páska var foreldrakynning hjá 5. bekk á verkefnum sem þau hafa unnið um víkingana og landnám Íslands. Nemendur úbjuggu kynningu á landnámsmönnum sem þeir höfðu valið sér, þeir sýndu einnig vinnubækur og stóra veggmynd sem þeir höfðu unnið að. ...
Nánar
30.04.2014

Morgunsamveran úti á skólalóð

Morgunsamveran úti á skólalóð
Í morgun var morgunsamveran úti á skólalóðinni vegna listadaga. Í hátíðarsal var búið að setja upp listasmiðju vegna listadaga. Veðrið var okkur hliðhollt en samt pínu kalt en fólk söng sér til hita eins og sjá má á myndbandinu og myndunum sem eru í...
Nánar
30.04.2014

Yngstu nemendur í Hörpu

Yngstu nemendur í Hörpu
Þriðjudaginn 29. apríl fóru nemendur í 5 ára bekk og 1. bekk í Hörpu að sjá ævintýrið "Maxímús Músíkús kætist í kór". Áður en nemendur fóru á tónleikana voru þeir búnir að föndra og skreyta Maxímús kórónur og var því litríkur og flottur hópur sem...
Nánar
29.04.2014

Morgunsamveran

Morgunsamveran
Í morgunsamverunni í gær ræddi skólastjórinn við nemendur um að nú væri komin sumartíð og tækifæri til að hreyfa sig meira og það væri alveg tilvalið að koma núna hjólandi í skólann. Í tengslum við það þá þyrftu þeir að vera með hjálm og hafa lás...
Nánar
28.04.2014

Reiðhjólahjálmar frá Kiwanisfélögum

Reiðhjólahjálmar frá Kiwanisfélögum
Félagar úr Kiwanishreyfingunni komu í morgun í skólann með glaðning handa 1. bekkingum. Þeir koma árlega með reiðhjólahjálma og færa 6 ára nemendum að gjöf. Þetta er í 11 skipti sem þeir koma en þeir ásamt Eimskipafélaginu standa sameiginlega að...
Nánar
25.04.2014

Skíðaferðin í apríl

Skíðaferðin í apríl
Loksins tókst að fara með nemendahópinn í skíðaferðina sem fyrirhuguð var í mars s.l. en þurfti að aflýsa vegna veðurs. En í dag var farið með 5 ára, 1. til 5. bekk og 7. bekk á skíði í Bláfjöll, 6. bekk tókst að senda í mars en hann dvaldi yfir eina...
Nánar
English
Hafðu samband