Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.03.2014

Hvað veistu um Snapchat, Instagram og Facebook?

Hvað veistu um Snapchat, Instagram og Facebook?
Í dag mánudaginn 24. mars kl. 20-22 heldur Grunnstoð Garðabæjar fræðslufund í Sjálandsskóla fyrir foreldra í Garðabæ. Við hvetjum alla foreldra til að mæta og kynna sér hvað Garðabær er að gera í forvarnar- og eineltismálum.
Nánar
18.03.2014

Vorfuglar fljúga út í heim

Vorfuglar fljúga út í heim
Þá eru fuglarnir sem 2. bekkingar bjuggu til í eTwinningverkefninu "Vorfuglarnir í trénu" flognir út í heim. Um 40 lundar voru búnir til og settir í umslag og sendir til um 40 skóla í Evrópu í gær. Nokkrir fuglar eru sestir að í trénu okkar sem...
Nánar
18.03.2014

Myndband - Flatóvision 2014

Myndband - Flatóvision 2014
Á Flatóvisionhátíðinni á föstudaginn voru tekin upp atriðin sem nemendur komu fram með. Oddný nemandi í 7. bekk var á myndbandsvélinni og má hér sjá afraksturinn af því. Reyndar eru atriðin ekki í fullri lengd en gefið er smá sýnishorn af hverju...
Nánar
17.03.2014

100 miðaleikur á vorönn

100 miðaleikur á vorönn
Í dag hefst 100 miðaleikurinn og mun hann standa yfir í tvær vikur eða fram til föstudagsins 28. mars. Leikurinn gengur út á að á hverjum degi fá tveir starfsmenn fimm sérmerkta hrósmiða hvor og eiga þeir að veita nemendum þá fyrir að fara...
Nánar
15.03.2014

Flatóvisionhátíðin

Flatóvisionhátíðin
Flatóvisionhátíðin tókst vel að viðstöddum foreldrum og fjölda annarra gesta sem fylgdust með framlagi nemenda. Dómnefndin hafði á orði að erfitt hefði verið að velja úr þessum flottu hópum og að í raun hefðu allir sem komu fram verið sigurvegarar...
Nánar
14.03.2014

Flatóvisionundirbúningur

Flatóvisionundirbúningur
Mikil eftirvænting ríkir í skólanum í dag en klukkan 13:00 fer fram hin árlega söngkeppni skólans, Flatóvision" sem er liður í eTwinningverkefninu Schoolovision. Níu hópar úr fjórða til 7. bekk taka þátt í verkefninu. Síðustu tvo daga hefur...
Nánar
12.03.2014

Bilun í símkerfi

Símkerfi skólans liggur niðri vegna bilunar. Unnið er að viðgerðum. Þeir sem þurfa að tilkynna forföll eru beðnir um að senda tölvupóst á viðkomandi kennara. Varðandi önnur mál vinsamlegast hafið samband við ritara í gegnum tölvupóst.
Nánar
09.03.2014

Upplestrarkeppni 7. bekkja

Upplestrarkeppni 7. bekkja
Síðast liðinn föstudag var upplestrarkeppni 7. bekkja þar sem valdir voru fulltrúar til að taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer miðvikudaginn 26. mars n.k. í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Eins og undanfarin ár var sjötta bekk boðið að...
Nánar
05.03.2014

Öskudagsgleði

Öskudagsgleði
Það var mikið um að vera í skólanum í dag vegna öskudagsins. Nemendur og starfsfólk brugðu sér í alls kyns búninga og hefðbundin dagskrá var brotin upp með alls kyns uppákomum. Settar voru upp stöðvar hér og þar um skólann þar sem nemendur heimsóttu...
Nánar
04.03.2014

Vorfuglar í 2. bekk

Vorfuglar í 2. bekk
Í morgun hófust annars bekkingar handa við að útbúa fugla til að senda til nærri 40 skóla í Evrópu. Nemendur í árganginum eru þátttakendur í verkefninu "The Tree full of Spring Birds" eða Vorfuglarnir í trénu. Allir þátttökuskólar senda einn fugl til...
Nánar
03.03.2014

Aðgangur að Mentor með PIN númeri

Aðgangur að Mentor með PIN númeri
Nú gefst nemendum og aðstandendum þeirra kostur á að nýta sér fjögurra stafa PIN númer við innskráningu í mentor í stað þess að slá inn notandanafn- og lykilorð. PIN aðgangurinn tengist tæki og vafra sem viðkomandi notar þannig að hver og einn þarf...
Nánar
03.03.2014

Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja

Morgunsamvera í umsjón 3. bekkja
Í morgunsamveru á föstudaginn 28. febrúar voru það 3. bekkingar sem voru í sviðsljósinu en þeir sáu um samverustundina þann morguninn. Það var undir styrkri leiðsögn Erlu Hrannar kennara þeirra sem nemendur komu
Nánar
English
Hafðu samband