16.03.2010
Stjörnuverið
Mánudaginn 15. mars fengu nemendur í 3. og 6. bekk kynningu á ýmsum hliðum himingeimsins í færanlega stjörnuverinu hans Snævars Guðmundssonar en það var sett upp í hátíðarsal skólans.
Nánar12.03.2010
Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin er haldin að þessu sinni á Seltjarnarnesi. Þar keppa skólar úr Garðabæ og Seltjarnarnesi í upplestri á texta og ljóðum. Flataskóli á þrjá fulltrúa líkt og áður. Fulltrúarnir voru valdir í upplestrarkeppni 7. bekkja í
Nánar11.03.2010
Endurnýjun grænfánans
Flataskóli vill auka menntun og þekkingu og efla virðingu fyrir náttúru lands og hafs. Flataskóli vill stuðla að góðri umgengni og sjálfbærri nýtingu allra auðlinda og vinna gegn hvers konar mengun og umhverfisspjöllum
Nánar08.03.2010
Gerum betur
Fræðslufundur fyrir foreldra verður haldinn í sal Hofsstaðaskóla kl. 19:30-22:00. Nýlegar rannsóknir sýna að of mörgum börnum líður ekki vel í skólanum.
Nánar05.03.2010
Flatóvision 2010
Flatóvision var nú haldið í annað sinn í Flataskóla í dag en þetta verkefni tengist samskiptaverkefninu Schoolovision sem skólinn er fulltrúi í fyrir hönd Íslands. Í Flatóvision fá nemendur að koma með sitt framlag sem þau velja sjálf og æfa. Þau...
Nánar05.03.2010
Opið hús 9. mars
Kynning á skólanum fer fram þriðjudaginn 9. mars n.k. í hátíðarsal kl. 8:10 og kl. 16:30 (sams konar kynning). Þar verður stutt kynning á skólastarfinu og boðið upp á skoðunarferð
Nánar03.03.2010
Heimsókn í Norræna húsið
Sjöttu bekkir fóru í síðustu viku í heimsókn í Norræna húsið í tengslum við verkefni sitt um Norðurlöndin sem þeir erum að vinna í samfélagsfræði. Þar fengum þeir að skoða húsið og kynnast starfsemi þess. Pía tók á móti þeim og
Nánar02.03.2010
4. bekkur í heimsókn á Bakka
Mánudaginn 1. mars þáðu nemendur í 4. OS boð leikskólabarna á Bakka um leiðsögn og kennslu í heimafjöru Bakka. Fjaran er fjársjóður og dýralíf á landi og sjó er fjölbreytt og litríkt. Selurinn Snorri er á skólamerki Bakka og lét
Nánar01.03.2010
Páll Ólafsson fyrirlestur
Foreldrafélag Flataskóla hafði frumkvæði að því að bjóða foreldrum á fyrirlestur hjá Páli Ólafssyni félagsráðgjafa hjá Fjölskyldusviði Garðabæjar. Fyrirlesturinn var um samskipti foreldra og nemenda. Þar fjallaði Páll vítt og breitt um mikilvægi
Nánar26.02.2010
Verðlaunahafi í janúar
Nú hefur verið valið besta myndskotið í verkefninu "A Snapshot of Europe" eða "Myndbrot frá Evrópu" sem Flataskóli er fulltrúi í fyrir hönd Íslands. Að þessu sinni var það mynd Þóris Björns Guðjónssonar sem varð fyrir valinu. Þar
Nánar