Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Verðlaunahafi í janúar

26.02.2010
Verðlaunahafi í janúar

Nú hefur verið valið besta myndskotið í verkefninu "A Snapshot of Europe" eða "Myndbrot frá Evrópu" sem Flataskóli er fulltrúi í fyrir hönd Íslands.  Að þessu sinni var það mynd Þóris Björns Guðjónssonar sem varð fyrir valinu.  Þar segir dómnefnd um myndina: "Myndin hefur spennandi andstæður (contrasts).  Hún er vel tekin með fallegan bláan lit í bakgrunni.  myndin er tekin í rökkri og gefur áhorfanda ævintýratilfinningu. Til hamingju Þórir Björn.

   

 

Til baka
English
Hafðu samband