Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.05.2009

Upplestrarkeppni 6. bekkja

Upplestrarkeppni 6. bekkja
Í dag föstudag var haldin upplestrarkeppni hjá 6. bekkjum. Keppendur voru 9 talsins, þrír úr hverjum bekk. Stóðu keppendur sig allir mjög vel. Í þremur efstu sætunum urðu eftirtaldir. Í fyrsta sæti varð Gunnhildur Halla Ármannsdóttir í öðru sæti
Nánar
22.05.2009

Sumarlestur

Sumarlestur
2. HG fór ásamt Ingibjörgu, bókasafnsfræðingi í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar. Rósa, barnabókavörður tók á móti hópnum og fræddi nemendur um hvað almenningssafnið hefur upp á að bjóða, sýndi
Nánar
20.05.2009

Vortónleikar

Vortónleikar kórskóla 3. og 4. bekkja voru á þriðjudaginn. Þeir tókust frábærlega og stóðu allir nemendur síg einstaklega vel. Allir sem greitt hafa fyrir diskinn hafa fengið hann í hendur.
Nánar
19.05.2009

Upplestrarkeppni 4. bekkja

Upplestrarkeppni 4. bekkja
Föstudaginn 15. maí var haldin upplestrarkeppni í 4. bekk og stóðu þátttakendur sig með mikilli prýði. Lesinn var texti úr bókinni Gúmmí Tarzan og lesið ljóðið Tunglskinsnótt eftir Jóhannes úr Kötlum
Nánar
19.05.2009

100 miðaleikurinn

100 miðaleikurinn
Vinningshafar í 100 miða leiknum. Nú er 100 miða leiknum lokið og úrslit hafa verið tilkynnt. Vinningsröðin í þetta skipti var röð 21-30 og áttu eftirfarandi nemendur númer á þeirri röð: Aron Goði
Nánar
18.05.2009

Kannanir í maí

Heil og sæl
Nánar
18.05.2009

Kannanir í maí

Heil og sæl
Nánar
18.05.2009

Kóramót í Garðabæ

Kóramót í Garðabæ
Kórskóli 3. og 4. bekkja tók þátt í kóramóti í Garðabæ sunnudaginn 17. maí í Kirkjuhvoli. Allir starfandi kórar í Garðabæ komu fram, hver með sína dagskrá og síðan sungu allir kórarnir saman í lok tónleikanna.
Nánar
18.05.2009

Vortónleikar - dagskrá

Dagana 19. til 27. maí fara fram vortónleikar hjá öllum bekkjum skólans. Hér er að finna dagskrár eftirfarandi tónleika:
Nánar
18.05.2009

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins
Boðað er til aðalfundar foreldrafélagsins í dag mánudaginn 18. maí kl. 20:00 í hátíðarsal skólans. Dagskrá:
Nánar
15.05.2009

4. sæti - Schoolovision

4. sæti - Schoolovision
Í morgun fór fram stigagjöf í Schoolovision en það er eTwinning-verkefni sem unnið hefur verið í Flataskóla á vorönn í samvinnu við 30 önnur Evrópulönd. Hvert land hefur búið til myndband þar sem nemendur syngja (og dansa) og setja á bloggsíðu.
Nánar
15.05.2009

Föstudagsfréttir

Áhugaverð vika á enda runnin þar sem nemendur hafa glímt við kannanir í ýmsum námsgreinum.
Nánar
English
Hafðu samband