Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.06.2009

Fréttabréf vorsins

Fréttabréf vorsins
Fréttabréf vorannar hefur nú litið dagsins ljós en þar greinir frá skólaslitum og skólabyrjun næsta haust . Einnig er hægt að finna ýmislegt um hvað gert hefur verið varðandi afmæli skólans ásamt dagskrá laugardagsins 6. júní sem helgaður er 50 ára...
Nánar
03.06.2009

Afmælishátíð - Flataskóli 50 ára

Afmælishátíð - Flataskóli 50 ára
Laugardaginn 6. júní næst komandi veður opið hús frá kl. 11:00 til 16:00 í Flataskóla í tilefni 50 ára afmælis skólans. Í öllum álmum verða sýningar tileinkaðar áratugunum fimm. Þar verður hægt að skoða gamlar myndir úr skólalífinu og ýmislegt
Nánar
02.06.2009

Steinaverkefni í 1. bekk

Steinaverkefni í 1. bekk
Nemendur í 1. bekk hafa í vetur verið að vinna þemaverkefni um steina. Þeir hlustuðu á sögur og ljóð um steina en síðan horfðu þeir á kynningu þar sem Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur
Nánar
29.05.2009

Skólasafnaverðir í heimsókn

Skólasafnaverðir í heimsókn
Mánudaginn 25. maí heimsóttu tuttugu skólasafnskennarar úr Reykjavík skólasafn Flataskóla. Tilgangur heimsóknar þeirra var að fá kynningu á því hvernig starfseminni á skólasafninu er háttað og hvernig hún er samþætt við upplýsingatækni og
Nánar
29.05.2009

Föstudagsfréttir

Föstudagsfréttir
Þá er enn einni viku skólaársins að ljúka og þeir orðnir ansi fáir kennsludagarnir sem eftir eru.
Nánar
27.05.2009

Fjölmenningarhátíð

Í morgun héldu fimmtu bekkingar sína árlegu fjölmenningarhátíð eins og undanfarin ár. Lagt var upp með að við séum öll hluti af mannkyninu þrátt fyrir að við séum ólík að mörgu leyti eins og að þjóðerni, trú, litarhætti, kynferði og aldri.
Nánar
27.05.2009

Skólalok 2009

Nú fer að líða að skólalokum þetta árið
Nánar
26.05.2009

Skautaferð 4. bekkja

Mánudaginn 25. maí fór fjórði bekkur í strætó og var ferðinni heitið í Egilshöllina í Grafarvogi til að fara á skauta. Þetta var eins konar uppskeruhátíð fyrir basarsöluna á bekkjarkvöldinu „Flýgur fiskisagan“. Þarna
Nánar
25.05.2009

Vortónleikar

Í síðustu viku voru haldnir útgáfu- og hátíðartónleikar 3. og 4. bekkja í hátíðarsal Flataskóla. Tekinn var upp og gefinn út diskur með lögum sem kórskólinn hefur verið að æfa í vetur. Hér er hægt að hlusta á og skoða myndir frá tónleikunum.
Nánar
25.05.2009

Kiwanisheimsókn

Kiwanisheimsókn
Síðastliðinn þriðjudag komu Sigurður og Þórir frá Kiwanisklúbbnum í sína árlegu heimsókn í Flataskóla. En þeir félagar frá Kiwanisklúbbnum
Nánar
22.05.2009

Föstudagsfréttir

Enn einni skemmtilegri viku að ljúka og þær orðnar ansi fáar vikurnar sem eftir eru af skólaárinu.
Nánar
English
Hafðu samband