Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.05.2010

5. bekkur Norræna húsið

5. bekkur Norræna húsið
5. bekkir fóru í heimsókn í Norræna húsið í síðustu viku og skoðuðu TILRAUNALANDIÐ. Nemendur fengu að prófa ýmsar þrautir og tilraunir - allir skemmtu sér konunglega og voru algjörlega til fyrirmyndar í alla staði. Frábær ferð !!!
Nánar
18.05.2010

Stofutónleikar hjá 1. bekk

Stofutónleikar hjá 1. bekk
Miðvikudaginn 12. maí var nemendum í 1. bekk, kennurum og stjórnendum boðið á stofutónleika og hljóðfærakynningu hjá Hjördísi tónmenntakennara og Peter Tompkins. Peter kynnti blásturshljóðfæri frá ýmsum heimshornum
Nánar
18.05.2010

Gróðursetning 5. bekkur

Gróðursetning 5. bekkur
Hin árlega gróðursetning hjá 5. bekk fór fram í dag mánudaginn 17. maí 2010. Gróðursett var í hrauninu sunnan við Vigdísarlund þar sem fyrirhugað er að útbúa fjölskyldu- og ævintýragarð Garðbæinga.
Nánar
17.05.2010

3. bekkur Grjóteyri

3. bekkur Grjóteyri
morgun fóru nemendur 3. bekkja í sveitaferð að Grjóteyri. Þar fengu nemendur að skoða dýrin á bænum. Ferðin gekk vel í alla staði og allir skemmtu sér vel. Myndirnar tala sínu máli
Nánar
12.05.2010

Rýmingaræfing í Flataskóla

Rýmingaræfing í Flataskóla
Árviss rýmingaræfing fór fram í skólanum þriðjudaginn 11. maí og var skólinn rýmdur eftir ákveðinni rýmingaráætlun. Í þetta skiptið var æfingin undirbúin og starfsfólk vissi hvenær brunabjöllurnar færu af stað. Markmiðið með
Nánar
12.05.2010

Vikiáætlun

Þá er síðast vikuáætlunin komin á netið fyrir þetta skólaár komin á netið.
Nánar
11.05.2010

Árlegur geisladiskur kórskólans

Árlegur geisladiskur kórskólans
Upptaka kórskólans á árlegum geisladiski fór fram í tónmenntastofunni föstudaginn 7. maí. Diskurinn ber heitið „Hreiðrum ganga fuglar frá“ og inniheldur fuglalög sem stíga í vænginn við COMENIUSAR-verkefnið Vængjaða vini. Upptökunni...
Nánar
11.05.2010

Einn heimur, ferð til friðar

Einn heimur, ferð til friðar
Mánudaginn 10. maí fóru nemendur 5. bekkja í ferð út í Viðey. Ferðin var liður í fjölþjóðaverkefninu Einum heimi. Nemendur nutu leiðsagnar Guðlaugar Elísabetar Ólafsdóttur leikkonu og verkefnisstjóra eyjarinnar. Heimsóknin tókst vel í alla staði í...
Nánar
10.05.2010

Duglegir að hjóla

Duglegir að hjóla
Nemendur tóku heldur betur við sér í sambandi við "Hjólað í vinnuna" eða hjólað í skólann eins og sjá má á myndinni af hjólunum sem tengd er þessari frétt.
Nánar
10.05.2010

Atburðadagatalið

Atburðadagatalið
Við viljum vekja athygli á atburðadagatali Flataskóla sem er hérna hægra megin á vefsíðunni. Eins og endranær er mikið um að vera á vorönninni og þess vegna eins og endra nær hvetjum við foreldra/forráðamenn til að fylgjast vel með því sem þar er
Nánar
07.05.2010

Kynningar fyrir foreldra í 6. bekkjum

Kynningar fyrir foreldra í 6. bekkjum
Í vikunni sem leið buðu nemendur í 6. bekk foreldrum sínum á kynningu á tveimur stórum verkefnum sem þeir hafa unnið í vetur. Fyrra verkefnið er í tengslum við Vífilsstaðavatn og var það unnið á haustönn. Nemendur fóru í vettvangsferðir upp að...
Nánar
07.05.2010

7HÞ - sólarveisla

7HÞ - sólarveisla
Nemendur í 7. bekk hjá Hafþóri voru með sólarveislu í morgun, en sólarveislur eru haldnar þegar nægilega margar sólir hafa safnast hjá bekknum og sólir fá nemendur sem umbun fyrir framkomu og góða hegðun. Nemendur í bekknum ákváðu að fara í...
Nánar
English
Hafðu samband