02.06.2010
4. bk. - fjöruferð
Í morgun fóru fjórðu bekkingar í fjöruferð og fulgaskoðun í tengslum við verkefni sem þeir eru að vinna núna á vorönn. Nemendur óðu út í lækinn og
Nánar31.05.2010
1.bk. - sólarveisla Vigdísarlundi
Á föstudaginn í dásamlegu veðri lagði fyrsti bekkur af stað frá skólanum með fullt fang af útileikföngum og hjólbörur fylltar af góðgæti. Stefnan
Nánar31.05.2010
3.bk - hjólaferð
Þriðji bekkur fór í hjólaferð í dag. Við hjóluðum fyrst góðan hring hér í Garðabæ og enduðum á að leika okkur aðeins á ylströndinni og fengum okkur litla nestið þar. Því næst var förinni heitið á Víðistaðatún í Hafnarfirði
Nánar28.05.2010
Vorannarslit hjá 5. bekk
Í vikunni sem leið áttu fimmtubekkjarnemendur ágætar samverustundir með kennurum sínum á ylströndinni í Garðabæ og í heimagarði kennara. Var þetta kveðjustund þeirra þar til í haust þar sem skóla er að ljúka og allir halda sitt í hvora áttina yfir...
Nánar27.05.2010
5. bk. fjölmenningarhátíð
Í vetur hafa nemendur 5. bekkja unnið að því í tónmennt að viða að sér efni frá fjórum löndum, Japan, Mexíkó, Hawaii og S-Afríku. Í morgun var svo uppskeruhátíð eða fjölmenningarhátíð eins og undanfarin ár. Lagt var upp með það markmið að við séum...
Nánar26.05.2010
Vortónleikar 2. bekkur
Uppskeruhátíð var í dag hjá öðrum bekk en eins og venja er á vorin. En vortónleikarnir voru haldnir í hátíðarsal Flataskóla eftir hádegi. Fjöldi laga voru á dagskrá og sungu nemendur m.a. á ensku, íslensku og spænsku. Þema tónleikanna
Nánar26.05.2010
Raffundur 2. bekkur
COMENIUSAR-raffundur Vængjaðra vina var haldinn í tónmenntastofunni 20. maí. Fundurinn var í umsjá 2. bekkja. Kynnar á fundinum voru Íris Þ. Benediktsdóttir og Aðalheiður G. Kolbeinsdóttir úr 2. MH. Flataskóli las 2.69 fuglabækur á hvern nemanda og...
Nánar26.05.2010
Lionshlaupið hjá 5. bekk
Árlegt Vímuvarnarhlaup Lionsklúbbsins Eikar fór fram 12. maí. Nemendur 5. bekkja tóku þátt í því. Áður en hlaupið hófst ræddi handknattleiksstúlkan Sigrún María Jörundsdóttir við nemendur um heilbrigt líferni og mikilvægi þess að setja sér
Nánar26.05.2010
Græna bylgjan
Tveir nemendur úr umhverfisnefnd Flataskóla, þau Freymar og Ragnheiður sem eru fulltrúar Umhverfisnefndar Flataskóla gróðursettu tré í Smalaholti föstudaginn 21. maí ásamt fleiri börnum úr grunnskólum Garðabæjar. Í tilefni árs líffræðilegs...
Nánar25.05.2010
1. sæti í Schoolovision
Í morgun fór fram stigagjöf í samskiptaverkefninu Schoolovision sem er evrópst verkefni á vegum eTwinning. Þrjátíu og fjögur lönd tóku þátt að þessu sinni og er þetta í annað sinn sem verkefnið er í gangi. Flataskóli er fulltrúi Íslands
Nánar21.05.2010
Kynningar hjá 5. bekk
Þessa vikuna hafa nemendur í 5. bekk boðið foreldrum sínum á kynningu á verkefni sem þeir hafa verið að vinna með landafræði Íslands. Mikil vinna liggur að baki þessu verkefni bæði hjá nemendum, bókasafnsfræðingi og kennurum. Nemendur öfluðu...
Nánar20.05.2010
Verkefni frá 4. bekk
Nemendur Olgu Snorradóttur sem eru í fjórða bekk útbjuggu á vordögum glærukynningu í tengslum við verkefnið „Flýgur fiskisagan“ sem unnið er með árlega í þessum árgangi.
Bekknum var skipt í sex hópa og fékk hver hópur
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 7
- 8
- 9
- ...
- 16