Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.06.2010

Innkaupalistar

Innkaupalistar
Síðast liðin þrjú ár hefur skólinn séð um innkaup á öllum gögnum sem nemendur í 1. – 4. bekk þurfa að nota í skólanum s.s. stílabækur, möppur, lím, skriffæri, liti o.fl. Þetta fyrirkomulag
Nánar
16.06.2010

Sumarlokun

Sumarlokun
Skrifstofa skólans verður lokuð frá föstudeginum 25. júní til fimmtudagsins 5. ágúst. Ennþá eru nokkrir vitnisburðir nemenda ósóttir og hægt er að nálgast þá á skrifstofunni
Nánar
14.06.2010

Eineltisskýrsla skólanna í Garðabæ

Eineltisskýrsla skólanna í Garðabæ
Á fundi stýrihóps verkefnisins „Gegn einelti í Garðabæ” vorið 2009 var ákveðið að leggja könnun fyrir alla nemendur í 4.-10 bekk í grunnskólum Garðabæjar um einelti og líðan. Markmiðið var að fá áreiðanlega niðurstöðu
Nánar
11.06.2010

Skólaslit í 51. skipti

Skólaslit í 51. skipti
Flataskóla var slitið í 51. sinn fimmtudaginn 10. júní s.l. Nemendur komu í hátíðarsal þar sem skólastjóri ræddi við þá og kvaddi. Eftir það fóru nemendur í stofur með kennurum sínum þar sem þeir fengu afhentan vitnisburð. Að venju var 7. bekkur sem...
Nánar
10.06.2010

Heimsókn í Sólheima

Heimsókn í Sólheima
Nemendur í 2. bekk fóru í menningarferð á Sólheima í Grímsnesi mánudaginn 7. júní. Nemendur fengu leiðsögn um listsmiðjur vistfólks og
Nánar
10.06.2010

Nemendur kveðja Sigurveigu

Nemendur kveðja Sigurveigu
Á þriðjudagsmorguninn 8. júní komu nemendur og starfsmenn Flataskóla Sigurveigu skólastjóra á óvart með því að safnast saman í hátíðarsal skólans og færa henni listaverk að gjöf í tilefni þess að hún lætur nú af störfum
Nánar
07.06.2010

COMENIUS-Vængjadir vinir

COMENIUS-Vængjadir vinir
Fulltrúar Flataskóla, Hjördís, tónmenntakennari, Olga, umsjónarkennari í fjórða bekk og Guðríður, textílkennari, heimsóttu CEIP la Angostura barnaskólann í Santa Brígita-héraði á Gran Canaria. Ferðin stóð í viku og tókst
Nánar
07.06.2010

7. bk. - sjóferð um sundin blá

7. bk. - sjóferð um sundin blá
Sjöundi bekkur fór í sjóferð á mánudaginn um sundin fyrir utan Reykjavík. Var nemendum skipt upp í tvo hópa og hver hópur fór í um það bil klukkustundarsjóferð með bátum Skúlaskeiði. Farið var frá Reykjavíkurhöfn og siglt út fyrir
Nánar
04.06.2010

2.bk. í Hellisgerði

2.bk. í Hellisgerði
Snillingarnir í öðrum bekk fóru í skemmtilega ferð í almenningsgarðinn Hellisgerði um daginn. Ferðin tókst í alla staði mjög vel. Veðrið lék við okkur og krakkarnir voru til fyrirmyndar bæði í strætisvagnaferðunum til og frá svo og í garðinum sjálfum...
Nánar
03.06.2010

Sumarlestur

Sumarlestur
Nemendur í 2.bekk fóru ásamt Ingibjörgu, bókasafnsfræðingi og bekkjarkennurum sínum í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar. Rósa, barnabókavörður tók á móti bekkjunum og fræddi nemendur um hvað almenningssafnið
Nánar
02.06.2010

Aníta fékk bikar

Aníta fékk bikar
Aníta Theodórsdóttir í 5. bekk fékk fyrir nokkru sendan bikar frá Skotlandi. Bikarinn fékk hún fyrir verðlaunamyndina sem hún sendi í eTwinningverkefninu A Snapshot of Europe fyrir nokkru síðan. Bikarinn fær hún til eignar og vonandi er
Nánar
English
Hafðu samband