Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.04.2010

Listadagar Garðatorgi

Listadagar Garðatorgi
Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ hófust í morgun með skrúðgöngu leik- og grunnskólanna í Garðabæ að lautinni á Garðatorgi. Listadagarnir eru nú haldnir í fjórða sinn og hafa þeir verið haldnir undanfarið
Nánar
23.04.2010

Dagur bókarinnar

Dagur bókarinnar
Í tilefni af degi bókarinnar föstudaginn 23. apríl var boðið upp á upplestur úr skemmtilegum bókum á skólasafninu. Nemendur í fjórða bekk lásu upp úr fyrstu bókinni um Skúla skelfi og fluttu nokkur ljóð eftir Þórarinn Eldjárn. Nemendum
Nánar
23.04.2010

Viðbrögð við öskufalli

Viðbrögð við öskufalli
Vekjum athygli á og biðjum ykkur að kynna ykkur upplýsingar um viðbrögð við óveðri (sjá einnig meðfylgjandi viðhengi) í ljósi þess að komi viðsjárvert ástand upp á höfuðborgarsvæðinu vegna eldgossins, t.d.
Nánar
23.04.2010

Fjöltefli í Flataskóla

Fjöltefli í Flataskóla
Miðvikudaginn 21. apríl var haldið fjöltefli í Flataskóla. Alls tóku 95 nemendur þátt í mótinu frá 1 til 7. bekk. Mótið stóð í tæpa þrjá tíma og var gaman að fylgjast með áhugasömum nemendum. Sumir sýndu snilldartakta
Nánar
21.04.2010

Árshátíð - Hollywood stemning

Árshátíð - Hollywood stemning
Fimmtudaginn 15. apríl var árshátíð haldin hjá 7. bekkingum. Skreytinganefnd nemenda var búin að skreyta anddyrið, salinn og borðin með rauðum rósum. Gestirnir gengu inn í skólann um 6 leytið eftir rauðum dregli þar sem móttökunefndin tók á móti þeim...
Nánar
21.04.2010

Steinaverkefni í 1. bekk

Steinaverkefni í 1. bekk
Fyrstu bekkingar hafa í vetur verið að vinna þemaverkefni um steina. Þeir hlustuðu á sögur og ljóð um steina en síðan horfðu þeir á kynningu þar sem Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur fræddi þá um mismunandi steina. Farið var í vettvangsferð út í...
Nánar
16.04.2010

Afhending viðurkenningar

Afhending viðurkenningar
Í gær fór fram afhending viðurkenningar fyrir bestu myndina í marsmánuði í samskipta-verkefninu "Myndskot frá Evrópu". Aníta Theodórsdóttir í 5. bekk hlaut viðurkenninguna að þessu sinni en hún hafði skroppið upp á Fimmvörðuháls með tvær myndavélar...
Nánar
16.04.2010

Undirbúningur listadaga

Undirbúningur listadaga
Síðustu daga hafa nemendur verið á fullu að vinna að verkefnum fyrir listadaga barna og ungmenna sem haldnir verða í Garðabæ dagana 26. apríl til 1. maí. Nemendur í Flataskóla vinna með fugla
Nánar
15.04.2010

Tónleikaferð hjá 1. bekk

Tónleikaferð hjá 1. bekk
Nemendur 1. bekkja fóru á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands fimmtudaginn 15. apríl. Flutt var nýtt verk um Maxímús Músíkús sem í þetta sinn heimsótti tónlistarskóla. Fjöldi ungra hljóðfæraleikara kom fram ásamt sögumanni og Maxa sjálfum...
Nánar
13.04.2010

Lagið í listinni Þjóðleikhúsið

Lagið í listinni Þjóðleikhúsið
Mánudaginn 12. apríl fóru 1. bekkingar í menningarheimsókn í Þjóðleikhúsið. Heimsóknin er liður í verkefninu „Laginu í listinni“ þar sem nemendur heimsækja opinberar menningarstofnanir. Leiðsögn baksviðs annaðist Vigdís
Nánar
12.04.2010

Upplestrarkeppni 5. bekkja

Upplestrarkeppni 5. bekkja
morgun fór fram upplestrarkeppni hjá 5. bekk. Fjórir nemendur úr hverjum bekk að undangenginni forkeppni tóku þátt og lásu þeir ljóð að eigin vali og bút úr sögunni Kalli kúluhattur. Keppendur stóðu sig með mikilli prýði, lásu hátt og skýrt og höfðu...
Nánar
12.04.2010

Upplestrarkeppni 12. apríl 2010

Í dag var upplestrarkeppni í 5. bekk. Allar heimastofur voru búnar að hafa forkeppni og voru 4 stigahæstu einstaklingarnir úr hverri stofu sem tóku þátt í lokakeppninni. Nemendur lásu
Nánar
English
Hafðu samband