Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.05.2010

Upplestrarkeppni 6. bekkja

Upplestrarkeppni 6. bekkja
Í morgun var upplestrarkeppni hjá 6. bekk. Hún hófst klukkan rúmlega 9 í hátíðarsal skólans. Búið var að velja fjóra fulltrúa úr hverjum bekk í árganginum til að lesa texta sem fenginn var úr stóru upplestrarkeppninni frá 2007. Einnig völdu nemendur...
Nánar
06.05.2010

Hjólað í skólann

Hjólað í skólann
Nemendur Flataskóla eru hvattir til að hjóla eða ganga í skólann 5. – 25. maí en þá fer fram hvatningarverkefni ÍSÍ „Hjólað í vinnuna“. Dagleg hreyfing verndar og bætir heilsuna auk þess verður aðkoma barnanna í skólann öruggari þar...
Nánar
05.05.2010

eTwinningverkefni

eTwinningverkefni
Enn eitt samvinnuverkefnið hefur hafið göngu sína í Flataskóla en þær Ragna og Rakel í fyrsta bekk tóku upp samvinnu við níu önnur lönd í Evrópu og Bandaríkjunum nú á vorönn. Verkefnið sem er eTwinningverkefni gengur út á að kynna
Nánar
05.05.2010

Vorkannanir 2010

Yfirlit yfir
Nánar
04.05.2010

Sumarið komið

Sumarið komið
Flataskólaleikarnir fóru fram í dag í blíðskaparveðri. Sólin lét meira að segja sjá sig um stund og iljaði starfsfólki og nemendum þar sem þeir voru að leika sér og glíma við ýmsar þrautir eins og venja er á þessum degi ár hvert
Nánar
03.05.2010

The European Schools Maths Challenge

The European Schools Maths Challenge
Flataskóli býður nemendum sínum í 5. - 7. bekk að taka þátt í stærðfræðiáskorun á vefsíðunni The European Maths Challange. Nemendur fá notendanafn og lykilorð hjá kennurum sínum og geta unnið á vefnum fram
Nánar
03.05.2010

Flataskólaleikar 4. maí

Flataskólaleikar 4. maí
Flataskólaleikarnir eru orðnir árlegur viðburður hjá okkur hér í Flataskóla. Þeir fara nú fram þriðjudaginn 4. maí n.k. Nemendum er skipt í hópa, þvert á árganga og
Nánar
30.04.2010

4OS í Húsdýragarðinn

4OS í Húsdýragarðinn
Nemendur 4. bekkjar fóru í vettvangsferð í Húsdýragarðinn í morgun. Þar fengu þeir fræðslu um dýr í sjó og vötnum. Nemendur fengu að halda á ýmsum lifandi dýrum eins og krossfiskum og kröbbum. Er þetta í tengslum
Nánar
30.04.2010

Verkefna- og próftafla

Verkefna- og prófatafla er komin á á netið. Þið finnið hana undir námsáæltun á heimasíðu 6.bekkja.
Nánar
29.04.2010

Lykilorð í Mentor

Lykilorð í Mentor
Nú geta foreldrar/aðstandendur nemenda í skólanum með virkt netfang í Mentor-kerfinu farið á heimasíðu Mentors og sótt sér nýtt lykilorð.
Nánar
28.04.2010

Myndin hennar Anítu vann

Myndin hennar Anítu vann
Í morgun fór fram stigagjöf á raffundi á bókasafninu í eTwinningverkefninu A Snapshot of Europe. Keppt var í fjórum flokkum og vann myndin hennar Anítu í 5KÞ af eldgosinu á Fimmvörðuhálsi í flokknum "Places". Hægt er að
Nánar
27.04.2010

Leikbrúðusýning hjá 3. bekk

Leikbrúðusýning hjá 3. bekk
Mikið er um að vera hjá nemendum í Flataskóla í morgun. Hingað komu margir góðir gestir og hlýddu á leikbrúðusýningu hjá 3. bekk og einnig komu þeir við á bókasafninu og horfðu á myndasýningar. Flugdrekar fóru á loft með
Nánar
English
Hafðu samband