Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.10.2008

Prjón og aftur prjón

Prjón og aftur prjón
Snillingarnir í 5. bekk prjónuðu þessa fallegu muni sem sjá má á myndinni. En þetta eru húfur, treflar, grifflur, töskur, til að setja heita hluti á og prjónaormur Allir í hópnum eru eins og prjónavélar og eru afar afkastamiklir.
Nánar
English
Hafðu samband