04.02.2016
Lífshlaupið hafið
Þá er aftur komið að lífshlaupinu og við tökum að sjálfsögðu þátt eins og undanfarin ár. Í gær var það sett formlega af stað með nemendum og starfsfólki í hátíðarsalnum með fjöruga laginu sem hann Justin Bieber syngur - "What do you mean - Easy...
Nánar04.02.2016
Fimmta sætið að þessu sinni
Úrslit í samskiptaverkefninu "Evrópska keðjan" eru nú kunngerð, við hlutum 5. sætið að þessu sinni með 904 stig, en Belgía varð hlutskörpust með 1044 stig. Nemendur í 4. bekk hönnuðu keðjuna undir leiðsögn Rögnu umsjónarkennara í 4. bekk. Allir...
Nánar03.02.2016
Morgunsamvera í umsjón 1. bekkinga
Það runnu tvær grímur á nemendur í 1. bekk þegar þeir sáu allan fjöldan af krökkunum sem söfnuðust saman í hátíðarsalnum í morgun, en það voru rúmlega 400 börn sem settust á gólfið hvert á sinn stað eins og þau gera þrisvar í viku. Fyrstu...
Nánar02.02.2016
Stjörnuverið í heimsókn
Stjörnuverið var sett upp í hátíðarsal skólans í morgun og þangað heimsóttu allir nemendur í 3. og 6. bekkjum. Sævar sagði nemendum frá stjörnum himinsins, sólinni og vetrarbrautinni og ævintýrum tengdum þeim. Nemendur lágu á púðum á gólfinu og...
Nánar