Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.10.2014

Grillað úti í heimilisfræði

Grillað úti í heimilisfræði
Á mánudaginn var greip heimilisfræðikennarinn Helga Sigríður tækifærið og flutti heimilisfræðitímann út í sólina og leyfði 5. bekkingum að grilla pylsur með pissuvafningum í lundinum utan við lóð skólans.
Nánar
16.10.2014

Heimsókn frá Rauða krossinum

Heimsókn frá Rauða krossinum
Í gær eftir morgunsamveruna fengum við heimsókn frá fulltrúa Rauða krossins sem sagði nemendum frá hvernig bregðast ætti við þegar slys eða annað í þeim dúr bæri að höndum. Hann sýndi myndband og sagði frá smáforriti sem hægt væri að hlaða niður á...
Nánar
14.10.2014

4 og 5 ára fengu slökkviliðið í heimsókn

4 og 5 ára fengu slökkviliðið í heimsókn
Á föstudaginn fengu bötnin í 4 og 5 ára bekk slökkviliðið í heimsókn til sín. Börnunum var m.a. sagt frá símanúmerinu 112 (einn, einn, tveir) og hvernig reykskynjarar virkuðu. En stóra stundin var þegar slökkviliðsmaðurinn fór í búninginn sem hann...
Nánar
10.10.2014

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Í morgun tóku nemendur í 2. til 7. bekk þátt í Norræna skólahlaupinu en þetta er þrítugasta árið sem hlaupið fer frá á Íslandi, það fór fyrst fram 1984. Allir grunnskólar á Norðurlöndum geta tekið þátt í því á hverju hausti. Markmið með Norræna...
Nánar
10.10.2014

Fréttir frá 2. bekk

Fréttir frá 2. bekk
Mikið hefur verið umfangs hjá nemendum í 2. bekk að undanförnu, m.a. fóru þeir á Sinfóníutónleika í Hörpu þar sem hljómsveitin flutti verk sem byggt er á bókinni „Ástarsaga úr fjöllunum“. Þar var skyggnst inn í heim trölla á hugljúfan og hnyttinn...
Nánar
09.10.2014

Stattu með þér

Stattu með þér
Í dag var forvarnar- og fræðslumyndin "Stattu með þér" frumsýnd í skólanum. Myndin var sýnd öllum nemendum í 5. til 7. bekk og er hún vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi. Myndin er 20 mínútna löng og markmiðið er að efla 10...
Nánar
08.10.2014

Morgunsamvera í umsjón 7. bekkja

Morgunsamvera í umsjón 7. bekkja
Það var líf og fjör í morgun í skólanum þegar nemendur söfnuðust saman að venju í hátíðarsal skólans en það gera þeir þrisvar sinnum í viku í 20 mínútur til að syngja saman. Nemendur í 7. bekk sáu um samveruna að þessu sinni. Þeir dönsuðu og sungu...
Nánar
07.10.2014

Fréttir frá 5. bekk

Fréttir frá 5. bekk
Nemendur í 5. bekk hafa verið á farandsfæti undanfarið. Þeir hafa farið í heimsókn á hönnunarsafnið á Garðatorgi og séð sýninguna hans Hjalta Karlssonar, "Svona geri ég".Þeir hafa heimsótt höfuðborgina og leikið sér á Klambratúninu við Miklubraut...
Nánar
02.10.2014

Alþjóðlegur tungumáladagur

Alþjóðlegur tungumáladagur
Föstudaginn 26. september var alþjóðlegi tungumáladagurinn og í morgunsamverunni, í tilefni af honum, fengum við nokkra af nemendum og starfsmönnum skólans sem voru af erlendu bergi brotnir til að segja góðan daginn á þeirra móðurmáli. Allmargir
Nánar
English
Hafðu samband