Sköpun í 4.bekk
23.10.2024 09:14
List og verkgreina kennsla er mikilvægur liður í skólastarfinu. Þar fær ímyndunaraflið, sköpun og listrænir hæfileikar að njóta sín. Sköpun er hluti af smiðjum í 4.bekk og var eitt af verkefnunum að búa til fótboltaspil úr skókössum. Áhuginn á verkefninu var mikill, uppstilling á liðsmönnum á vellinum minnti á þjálfara í enska boltanum og fengu sumir vellirnir nafn. Sköpun í 4.bekk
23.10.2024
List og verkgreina kennsla er mikilvægur liður í skólastarfinu. Þar fær ímyndunaraflið, sköpun og listrænir hæfileikar að njóta sín. Sköpun er hluti af smiðjum í 4.bekk og var eitt af verkefnunum að búa til fótboltaspil úr skókössum. Áhuginn á verkefninu var mikill, uppstilling á liðsmönnum á vellinum minnti á þjálfara í enska boltanum og fengu sumir vellirnir nafn.