Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólastarfið fyrstu dagana

01.09.2015
Skólastarfið fyrstu dagana

Nú eru starfið í skólanum að komast í nokkuð gott lag. Nemendur eru að átta sig á skipulaginu og stundatöflunni sem er aðeins breytt frá því í fyrra. Góða veðrið undanfarna daga hefur verið notað til útiveru og til að leyfa nemendum að kynnast við aðrar aðstæður en þær sem skólastofan býður upp á eins og göngutúra og berjatínslu. Kennarar hafa tekið þó nokkuð af myndum til að fanga andrúmsloftið. Þær er að finna í myndasafni skólans.

 


 
   
Til baka
English
Hafðu samband