Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagsmyndband

14.02.2013
ÖskudagsmyndbandHér er hægt að skoða myndband frá öskudeginum sem haldinn var á myndarlegan hátt í  skólanum í gær. Nemendur voru til fyrirmyndar á allan hátt og var gaman að taka þátt í þessu með þeim og brjóta þannig upp hefðbundið skólastarf. Settar voru upp stöðvar þar sem nemendur áttu að leysa þrautir, syngja, dansa, fara í draugahúsið og hægt er að sjá stemninguna í skólanum í myndbandinu.Til baka
English
Hafðu samband