Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lífshlaupsganga 12. febrúar

13.02.2013
Lífshlaupsganga 12. febrúar

Í gær fóru allir nemendur og starfsfólk í Flataskóla í göngutúr um Garðabæ í góða veðrinu. Gengið var í um klukkustund og var farinn stór hringur umhverfis bæinn. Myndir úr ferðinni má sjá í myndasafni skólans. Á þeim sést hve stórkostlegt veðrið var enda nutu allir útiverunnar til hins ýtrasta.

Til baka
English
Hafðu samband