Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Afmælissöngur Flataskóla

23.10.2008
Afmælissöngur Flataskóla

Föstudaginn 14. nóvember á degi íslenskrar tungu (sem er 16. nóvember) verður frumfluttur skólasöngur skólans. Haraldur Haraldsson samdi textann og Þórir Baldursson lagið í tilefni afmælisins. Nemendur fá textann með sér heim næstu daga til að læra hann utan að svo allir geti tekið hraustlega undir við frumflutninginn á degi íslenskrar tungu.  Það er hægt að nálgast textann hér.
Hér er söngurinn með nótum og gítargripum.

Til baka
English
Hafðu samband